Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 41
um og streymdu peningarnir pá inn á nokkrum dögum. Bodelschwingh hafði kynni af mörgu tignasta fólki í Býzkalandi, og keisarafrúin veitli honum góðan stuðning i starfi hans. Skömmu áður en hann lézt, komst hann í samband við ameriska auðkýíinginn Carnegie og hafði hann hug á að láta Bodelschwingh fá eina miljón dollara til kærleiksstarfa sinna, en úr því varð pó ekki vegna mismunandi lífsskoðana pessara tveggja mannvina. Carnegie leit pannig á, að bezt væri fyrir þjóðfélagið, að peir sem væri volaðir og vanaðir hy/íi sem fyrst í dauðans djúp, en styrkja bæri aðallega pá, er væri miklum hæfileikum gæddir, en ætti erfitt að komast áfram i lifinu, en Bodel- schwingh áleit skyldu sína að annast einkum um aumingja mannlífsins. Bethel er fyrirmyndarbær að mörgu leyti, bygg- ingar fagrar og haglega gerðar, gatnagerð, trjá^kng og alt fyrirkomulag eins og bezt má verða, en húsin bera flest biblíunöfn eins og Ebenezer, Gilead, Be- thania, Bethesda, Zionskirkja, Hermon, Arimathia, Libanon, Tabor o. s. frv. Andi kærleika og eindrægni hvílir yfir öllu samlífi, en Bodelschwingh hefir skap- að penna bæ og stjórnað um nær 40 ára skeið. Pegar Bodelschwingh tók við Bethelstofnuninni 1872, sem pá taldi að eins örfáa sjúklinga, komst hann brátt að raun um, að nægilegt væri ei að sjá um læknishjálp og viðurværi handa pessum aum- ingjum, heldur pyrfti að sjá um lífsstarf handa þeim, eftir pví sem heilsa peirra leyfði og föng væri á. Hann kom pví á smíðastofum fyrir söðlasmiði, skó- smiði, trésmiði, bókbindara o. s. frv. Nú eru I Bethel yfir 2000 flogaveikir menn og yfir 2000 andlega vol- aðir og annast pretlán læknar um pá, en 14 prestar eru starfandi í Bethel og tveim stofnunum öðrum, er reistar hafa verið nálægt Be.thel, Eckardtsheim og Freistatt, t Bethel hefir verið komið á guðfræðinga- (37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.