Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 54
krossi Fálkaorðunnar. — 13. júlí: Ernst S. Meyer for-
maður í slórkaupmannaráðinu í Khöfn og Christian
Smith Dahl varaformaður í sama ráði sæmdir stór-
riddarakrossi Fálkaorðunnar. — Bjarne Nielsen for-
maður Islandsk Handelsforening í Khöfn sæmdur
riddarakrossi Fálkaorðunnar. — 24. júlí: Emil Torp-
Pedersen fulltrúi í utanríkisráðuneytinu í Khöfn
sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar. — í júlí: Agúst
Flygenring alþm. sæmdur kommandörkrossi Danne-
brogsorðunnar. — Garðar Gíslason stórkaupmaður
í Rvik, Georg Ólafsson bankastjóri, Gís i J. Johnsen
ræðismaður, Magnús Sigurðsson bankastjóri, Sigurð-
ur Kristinsson forstjóri i Rvík og Sæm. Halldórsson
kaupmaður í Stykkishólmi sæmdir riddarakrossi
Dannebrogsorðunnar. — í júlí eða i ágúst: Matthías
Pórðarson þjóðminjavörður sæmdur riddarakrossi
Dannebrogsorðunnar. — 2. nóv.: Thomas H. Johnson
lyrrverandi dórasmálaráðherra í Manitoba og Tadeuz
Ramer sendisveitarráð í utanríkisráðuneyti Póllands
sæmdir stórriddarakrossi Fálkaorðunnar. — Arni
Eggertsson kaupmaður í Winnipeg sæmdur riddara-
krossi Fálkaorðunnar. — í nóv. varð Ludvig Kaaber
bankasljóri Dannebrogsmaður. —3. des: Sæmd ridd-
arakrossi Fálkaorðunnar: Maria Viktoria priorinna
við St. Jósefs-sjúkrahúsið í Landakoti í Rvík, Borg-
þór Jósefsson bæjargjaldkeri í Rvík, Indriði Einars-
son rithöfundur, Jóhantí P. Jónsson skipstjóri á
björgunarskipinu Pór, Ólafur Rósenkranz háskóla-
ritari í Rvík, síra Páll Ólafsson prófastur í Vatnsfirði
og Sigurður Sigurðsson lyfsali í Vestmannaeyjum
(stofnandi björgunarfélags Vestmannaeyinga).
Um vorið voru Porleifur Guðmundsson í Porláks-
höfn, Sigurður sonur hans (13 ára gamall), Guðmund-
ur Sigurðsson frá Rifstúni, Guðmundur Gottskálksson
og Runólfur Ásmundsson í Porlákshöfn sæmdir
verðlaunapeningi úr silfri (sem veitlur er fyrir
björgun brezkra þegna úr lífsháska) fyrir björgun á
(50)