Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 56
Maí 1. Útskrifuðust 10 úr samvinnuskólanum. — Út-
skrifuöust 18 úr verzlunarskólanum.
— 30. Útskrifuðust 37 úr gagnfræðaskólanum á Ak-
ureyri.
Júní 16. Luku embættisprófi í guðfræði við háskól-
ann hér: Einar Magnússon og Páll Þorleifsson,
báðir með I. eink., og Pétur Porleifsson og Por-
geir Jónsson, báðir með II. eink. betri.
— 25. Úr mentaskólanum luku 39 stúdentsprófi.
— 26. Luku embættisprófi i læknisfræði við háskól-
ann hér: Ari Jónsson, Hannes Guðmundsson,
Karl JónsSon og Kristinn Björnsson. Allir með
I. eink.
— 27. Luku embæltisprófi í lögfræði við háskólánn
hér: Ingólfur Jónsson, Ivristján Jakobsson, Sig-
urður Grímsson og Valtýr Blöndal. Allir með II.
eink. betri.
í p. m. lauk íslenzk kona, Sigríður C.hristiansson,
prófi í læknisfræði í Winnipeg. — Lauk Svein-
björn Högnason embæltisprófi í guðfræði við
Khafnarháskóla, með hárri I. eink. — Lauk Árni
Guðnason meistaraprófi í ensku við Khafnár-
háskóla, með hárri I. eink. — Lauk Guðmundur
Emil Jónsson prófi i verkfræði við Khafnarháskóla,
með hárri I. eink.
Agúst 27. Var á ísafirði vígður Grænlendingur til
prests í Scorebysundnýlendu á Grænlandi. Dansk-
ur stiftprófastur framkvæmdi vígsluna.
Okt. 18. Gunnar Árnason cand. theol. prestvígður í
dómkirkjunni í Rvík.
Des. 23. Hannes Porsteinsson þjóðskjalavörður varð
lieiðursdoktor í heimspeki við háskólann hér.
Um vorið luku heimspekisprófi við háskólann hér:
Með I. ág. eink.: Björn Magnússon, Friðrik Magnús-
son, Gísli Petersen, Guðmann Kristjánsson, Guðni
Jónsson, Knútur Arngrímsson, Kristinn Stefánsson,
Sigfús Sigurhjartarson, Sigurður Stefánsson, Torfi
(52)