Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Qupperneq 57
Hjartarson og Porgrímur Sigurðs-.on. — Með I. eink:
Benjamín Kristjánsson, Bjarni Sigurðsson, Gestur
Pálsson, Helgi Konráðsson, Högni Björnsson, Jón
Auðuns, Jón Ólafsson, Jón Pétursson, Jón Steílensen,
Karl V. Guðmundsson, Magnús Thorlacius, Ólafur H.
Jónsson, Sigurður S. Haukdal, Stefán Guðnason,
Svanhildur Ólafsdóttir, Sveinn Ingvarsson, Pórarinn
Pórarinsson og Pormóður Sigurðsson. — Með II.
eink betri: Anna Thoilacius, Björn Bjarnason, Jakob
Jónsson, Jón Thorarensen og María Ágústsdóttir. —
Með II. eink. lakari: Högni P. Ólafsson og Markús
Kristjánsson.
Um íumarið lauk Thyra Lange frá Rvík ágætu
prófl í tannlækningum í Khöfn.
Um haustið lauk Elin Andersson frá Rvík ágætis-
prófi við konunglega hljómlistarskólann í Khöfn.
h. Nokknr mannalát.
Jan. 1. Sigurður Benedikt Jóhannsson bóndi í Gull-
bringu í Svarfaðardal, fæddur ,8/n> 1864.
— 5. Guðrún Sigfúsdóttir Blöndal ekkja í Rvík, fædd
27/4 1 847. — Jón Einarsson í Skaftafelli í Öræfum,
fyrrum bóndi par, fæddur 1846.
— 9. Guðrún PorsteinsdóttirekkjaíKandaharíKanada.
— 11. Helga Björnsdóttir í Rvík, ekkja frá Hindisvík
á Vatnsnesi, fædd 4/1 1856.
— 12. Hannes Magnússon bóndi í Stóru-Sandvík í Flóa.
— 14. Jón Pétursson Ottesen á Miðfelli í Pingvalla-
sveit, fyrrum bóndi á Ingunnarstöðum í Brynju-
dal, fæddur °°/n 1840.
— 16. Sesselja Pórðardóttir á Akranesi; prcstsekkja
frá Skinnastað, fædd 6/c 1857.
— 18. Inger Margrethe Hauch, fædd Tærgesen, ekkja
i Khöfn, fædd -('ir, 1852. (Fyrri maður hennar var
Símon Johnsen kaupmaður í Rvík).
— 23. Jón Loptsson á Vestri Geldingalæk í Rang-
árvallahr., fyrrum bóndi.
(53)