Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 60
Maí 24. Halldóra Randversdóttir ekkja á Háteigi í Rvik,
fædd 7* 1832.
— 25. Stefán Baldvin Stefánsson bóndi í Fagraskógi,
fyrrum alþm., fæddur 2S/S 1863. Hann dó á Hjalteyri.
— 28. Puriður Jónsdóttir Stefánsson ekkja á Gimli í
Manitoba.
í þ. m. dóu Einar Jónsson hreppstjóri og bóndi
á Kálfstöðum í Út-Landeyjum, rúmlega 60 ára
gamall, og Gunnar Marteinsson bóndi í Kast-
hvammi í S.-Pingeyjarsýslu.
Júní 11. Jóhanna Björnsdóttir ekkja á Grjótnesi á
Sléttu, fædd 1853. — Stefán Magnússon bóndi
á Flögu í Vatnsdal; á níræðisaldri..
— 12. Póra Kristjánsdóttir ungfrú frá Sigriðarstöðum
í S.-Pingeyjarsýslu; real-stúdent. Var 26 ára gömul.
Hún dó á Vífilsstaðahæli.
— 14. Ingibjörg Sigurðardóttir í Rvík, prestsekkja
frá Kálfatjörn, fædd 21/1! 1848.
— 18. Jón Jakobsson Jacobson fyrverandi landsbóka-
vörður í Rvík, fæddur c/ia 1860. — Magnús Sig-
urðsson bóndi og kaupmaður á Grund í Eyjafirði,
fæddur '/t 1847.
— 21. Jón Pórarinsson rennismiður í Rvík.
— 22. Ólafur Benediktsson Waage skipstjóri í Rvik.
— 23. Jón Jakobsson bóndi á Eyri í Seyðisfirði í
ísafjarðarsýslu.
— 25. Póra Porvarðsdóttir Eastman húsfreyja í
Winnipeg.
—- 26. Porbjörg Nikulásdóttir húsfreyja i Rvik, fædd
18/a 1873. — Sigurðnr Eiríksson á ísafirði, fyrrum
regluboði, fæddur 1j/b 1857.
í þ. m. dóu Margrét Halldórsdóttir á Stóra-Fljóti
í Biskupstungum, ekkja frá Bræðratungu, fædd20/io
1825, og Sigurður Egilsson í Rvik; hátt á 97. ári.
— Seint í þ. m. eða snemma i júlí dóu Sigríður
Jónsdóttir á Helluvaði í S.-Pingeyjarsýslu og Ja-
kob Jónsson bóndi á Narfastöðum í sömu sýslu.