Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 62
!
Agúst. 25. Jón Jónatansson verkstjóri í Rvík, fyrrum
alþm., fæddur u/s 1874.
— 26. Friðrik Guðmundsson á Akureyri, fyrrum
bóndi á Kamphóli i Árness-hr.; 55 ára gamall.
— 29. Jón Björnsson i Sveinungsvík í N.-Pingeyjar"
sýslu, fæddur 30/« 1892. Hann dó í Rvík.
í þ. m. dó Friðrika Möller á Akureyri. Var á
níræðisaldri.
Sept. 2. Guðríður Vilhjálmsdóttir húsfreyja á Akureyri.
— Ingibjörg Jónsdóttir ekkja í Stafni i Reykjadal;
86 ára gömul.
— 25. Porbjorn Gíslason i Borgarnesi, fyrrum lengi
á Bjargarsteini í Stafholtstungum. Var 83 ára
gamall.
— 28. Porgrímur Pórðarson Gudmundsen tungumála-
kennari í Rvík, fæddur 6/n 1850.
Okt. 5. Puríður Porbjarnardóttir markgreifafrú de
Grimaldi d’ Antibes et de Cagnes, í Biússel; 33
ára gömul. — Magnús Olafsson íþróttamaður og
leikari í Les Angelos í Kaliforníu, fæddur 5,A
1890. Var frá ísaflrði.
— 8. Vilhjálmur Kr. Jakobsson skósmiðameistari í
Rvík, fæddur 10/s 1871.
—.15. Björg Jónsdóttir ekkja í Rvík, frá Árbakka í
Húnav.s., fædd s,/s 1844. — Helga Jónatansdóttir
ekkja í Rvík.
— 17. Helga Jónsdóttir Proppé í Rvík, ekkja frá
Hafnarfirði, fædd !8/9 1848. — Sæmundur Jónsson
bóndi á Minni-Vatnsleysu í Gullbr.sýslu.
— 23. Helga Porvaldsdóttir Arason frá Flugumýri.
Hún dó í Rvík. — Maríus Guðmundsson kaup-
maður á ísafirði.
— 25. Guðríður Eyjólfsdóttir í Hvammi í Landssveit, ^
fyrrum á Herríðarhóli.
Nóv. 1. Guðrún Guðnadóttir húsfreyja i Rvík, fædd
18/io 1891.
— 2. Davið Snæbjörnsson á Skeiði við Arnarfjörð,
(58)