Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 63
fyrrum bóndi á Vörðufelli hjá Skorradal, fæddur
so/c 1831.
Nóv. 4. Wilhjálmur Kr. Olgeirsson i Rvík, fyrrum
verzlunarmaður á ísaflrði, fæddur 58/4 1 857.
— 6. Sesselja Ólafsdóttir húsfreyja á Eyrarbakká; 73
ára gömul.
— 9. Stefán Guðmundsson bóndi á Borg í Miklaholts-
hreppi og hreppstjóri; 72 ára gamall.
— 16. Jón Ólason kaupmaður í Rvík, fæddur 6/s 1897.
— 17. Eyjólfur Guðmundsson í Rvík, fyrrum verzlun-
armaður á ísafirði, fæddur is/a 1845.
— 18. Benedikt Jónsson í Rvik, frá Reykjahlíð; 93
ára gamall.
— 20. Sigríður K. Jónsdóttir frá Steinnesi i Húnav.s.,
ungfrú í Rvík, fædd s0/n 1854.
— 23. Áslaug Porláksdóttir Blöndahl, fædd Johnson,
ræðismannskona í Rvík, fædd 10/4 1885.
— 29. Sigurður Árnason bóndi i Sleinmóðarbæ í
Rangárv.sýslu; 89 ára gamall.
— 30. Friðjón Kristjánsson stud. theol. í Rvík, fædd-
ur ,8/» 1900.
í þ. m. eða snemma í des. dóu Sigríður Ein-
arsdóttir húsfreyja á Héðinshöfða í S.-Pingeyjar-
sýslu, Jón Jónsson á Daðastöðum í sömu sýslu,
var á níræðisaldri, og Sigríður Pálsdóttir hús-
freyja á Hólum í Eyjafirði.
Des. 3. Vigfús Filippusson bóndi í Vatnsdalshólum í
Húnav.sýslu; 83 ára gamall.
— 9. Ingiríður Árnadóttir ekkja í Lunansholti í Rangár-
vallasýslu.
— 10. eða 11. María M. Möller húsfrej'ja á Hjalteyri,
fædd -'/n 1883. Hún dó á Akureyri.
— 13. Snorri Sturluson bókari í Rvík; 30 ára gamall.
— 17. Páll Jónsson cand. agr., bóndi í Einarsnesi,
fyrrum kennari við Hvanneyrarskóla.
—■ 22. Franz Edvard Siemsen í Rvík, fyrrum sýslu-
maður í Gullbr.- og Kjósarsýslu, fæddur *4/io 1855.
(59)