Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 70
á, að hellar hafl einkum veríð valdir til mannabú-
staða, ef hellismunninn vissi móti sól. í goðafræði
ýmsra þjóða má flnna margt, er bendir á sólardýrkun.
Læknar og fræðimenn fornaldarinnar höfðu líka trú
á sólunni. Gríski fræðimaðurinn Herodol, sem var
uppi um 400 árum f. Kr., staðhæfir t. d., að hauskúpur
Persa verði meyrar vegna höfuðbúnings peirra, er
varni sólinni að skina á kollinn. Aftur á móti hafi
Egyptar allra manna harðasta kúpu, vegna pess að
peir gangi berhöfðaðir. Hinir fornfrægu læknar,
Hippokrates, Celsus og Galenus, ráðlögðu sólskin, ef
kviðurinn varð fyrirferðarmikill; sennilega hefir petta
oft og einatt verið berklaveiki í lífhimnunni. Grikkir
og Rómverjar iðkuðu sólböð á húspökum sínum.
Fornfræðingar telja líklegt, að sólböð hafi verið notuð
í Tunis fyrir 2000 árum. »Ekkert er nýtt undir sól-
inni«, segir í gömlu spakmæli. En pótt menn fyrr á
öldum kynnu að meta hollustu sólarljóssins, má
pakka svissnesku læknunum Dr. Bernhard og Dr.
Rollier pekkingu vora um hin miklu og góðu áhrif
sólarljóssins á mannlegan likama.
Sólin heldur við öllu lífi á jörðunni. Samt öðluðust
menn seint vísindalega pekkingu á eðli Ijóssins.
Enski vísindamaðurinn Newton sýndi fram á, hvernig
dreifa má litgeislum ljóssins með prístrendu gleri og
athuga eðli peirra. Sama fyrirbrigðið gerist í regn-
dropunum. Regnbogann hafa mennirnir ætíð pekkt.
í goðafræði vorri er talið, að rauði liturinn í Bifröst
sé eldur brennandi. En sólargeislarnir verða fyrir
mikilsverðum breytingum í loptinu, öðrum en peim,
sem regnið veldur, og skal pví lýst nokkru nánara.
Lopthvolflð, sem lykur um jörðina, er talið 320
kilómetra hátt. í útiloptinu eru allt að */s hlutar köfn-
unarefni, en hér um bil ’/& hluti súrefni. Auk pess
lítils háttar af kolsýru og öðrum efnum, og misjafn-
lega mikið af vatni. Vindarnir blanda lopttegundun-
um saman, en loptstraumar pessir ná ekki nema 10—
(66)