Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 72
af ljósgeislunum. Birtumagnið er mælt í kertaljósa-
tali.
Hvað er pað í loptinu, sem dregur úr Ijóskraftinum?
Lopttegundirnar sjálfar breyta stefnu geislanna ’og
valda afturkasti út í geiminn. Mistur í lofti dregur
og úr birtunni. Egyptaland er mjög sólríkt, en vegna
ryks og sandagna í lofti, er sólskinið par ekki sér-
lega glatt. Vatnsgufa, sýnileg og ósýnileg, teppir
sólargeislana. Haust- og vorsólskin er glatt vegna
kulda og par af leiðandi lítillar útgufunnr vatns úr
jörðunni. Hér á landi er loftið pví mjög tært, og
villir pað útlendinga frá hlýrri löndum í dómum
peirra og áætlunum um fjarlægðir fjallanna.
Eins og drepið hefir verið á, renna ýmsir litgeislar
saman í sólargeislunum, og hafa eðlisfræðingar kann-
að, hvernig hinum ýmsu litgeislaflokkum tekst að
komast gegnum loftið. Með regnbogalitunum eru
reyndar ekki upptaldir allir geislar, sem sólarljósið
geymir í sér. Augu vor skynja ekki útfjólubláu og
útrauðu geislana, en tilveru peirra má sanna með
áhrifum geislanna á Ijósmyndaplötur og með hita-
mælingum. Ljóslæknirinn Niels Finsen varð einna
fyrstur til að kanna áhrif litgeislanna á líkama
mannsins og fann, að fjólubláu og útfjólubláu geisl-
arnir erta hörundið og valda sólbruna. Finsen ráð-
lagði pví að hafa rauða birtu í sjúkrastofum, par sem
menn liggja með bólusótt, til pess að hlífa hörund-
inu; hefir pað reynzt vel. Fjólubláu geislarnir valda
mestum breytingum á ýmsum efnasamböndum, og
margir ljóslæknar líta svo á, að hollustu sólskinsins
og lækningakraft megi að miklu leyti pakka útfjólu-
bláu og fjólubláu litgeislunum í sólarljósinu. Pví var
lýst, hversu loptið dregur úr krafti sólskinsins, en
eftir er að vita, hvort alls konar litgeislar teppast jafn-
mik ð. Er mikilsvert að vita, hversu hinum ýmsu lit-
geislum tekst að ryðja sér leið utan úr geimnum,
(68)