Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 77
en venja er til. Ekki mun þurfa að ámálga við fólk að sækjast fremur eftir sólríkum, en dimmum húsa- kynnum. Slikt gera væntanlega allir, þótt ekki væri nema vegna hlýindanna móti suðri. En raunalegt er að sjá, hvernig stundum er farið með góðan húsa- kost — suðurstofan ónotuð sem stássstofa, en íveru- herbergi og svefnstota höfð þar, sem síður nýtur sólar. Fávitrar húsmæður draga jafnvel tjald fyrir suðurglugga til þess að verja húsgögn og veggfóður upplitun. Pó er engin sótthreinsun ibúða betri en hreinlæti og sólskin. Sólskin drepur sóttkveikjur, sem hún nær til. Ryk á bersvæði er því hættulítið fyrir heilsuna, en alt öðru máli er að gegna um óhrein- indi í skúmaskotum. Húsbændur athugi, hve mikinn tíma ævinnar fjölskyldan hefst við i svefnherberginu. Veitir ekki af, að það sé bjart og loptgott, þar sem þess er kostur, og skyldi sízt mæta afgangi, þegar skipað er niður í herbergi. Aðal-landvinna hér á landi er flskverkun og hey- skapur. Við þessi störf má njóta sólarinnar í ríkum mæli, ef því er gaumur gefinn. Alsiða er, að kvenfólk hafl skýlur um höfuð og háls, við vinnuna. Skýlurn- ar fara óneitanlega ýmsum stúlkunum vel, en ekki veitir mörgum þeirra af að lofa sólunni að skína á sig. Sumt íslenzkt kvenfólk hefir þann leiða óvana að dúða höfuðið, og ekki vantar, að ýmsir karlmenn séu með strút, þótt hlýtt sé í veðri. Burt með allar þessar óþarfa-umbúðir; Lofið útilopti og sólskini að leika um háls og axlir. — Fjöldamargt fólk fær berklaveiki í hálseitla og dúðar svo hálsinn til þess að kul komist ekki að bólgukúfunum. Fetta er þver- öfugt við það, sem á að gera. Heyskaparfólk og stúlkur á fiskreitunum ættu að vera berhálsaðar í sólskininu Og flegnar í hálsmálið. Skýlur ekki nema yfir kollinn eða engar. Augunum má hlifa með sól- gleraugum, sem þarf að nota meira en nú tíðkast. Sveitamönnum með útvortis berkla hefir verið ráö- (73)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.