Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 84
Til liafði hann það aö taka sig upp og hendast áfram margar álnir í loptinu. Einu sinni var lagt þunnt borð á læk; svignaði það mjög, er gengið var eftir því. Par bar Niels eitt sinn að og nokkura menn fleiri; kváðu þeir nú gaman að sjá, ef hann gengi svo á borðinu, að eigi svignaði. Lét Níels ekki á sér standa; fetaði hann svo léttilega yfir borðið, að ekki sást það svigna. En ekki þókti honum þetta mikil raun; bað hann nú, að binda skyldi vættarstein á baki sér; gekk siðan yfir borðið, og fór enn á sömu leið./ « Svo Iýsa sannorðir menn líkamsatgervi Níelsar. En eigi var honum léð minni andleg atgervi. Söngmaður var hann góður og lagsæll, en í lestri bagaði hann það, að hann stamaði mjög. Níels var listaskrifari og hafði hönd til hagleiks og teikninga. Svo segir síra Porkell á Reynivöllum, að Níels hafi verið mjög vel gáfaður maður og myndi orðið hafa hinn merk- asti maður, ef hann hefði »fengið þá menntun, sem samsvaraði hæfileikum hans«. Og alveg er furðulegt, hverrar menntunar hann aflaði sér af eiginrammleik. Hann skildi ekki að eins dönsku, heldur jafnvel nokkuð í latínu. Svo segir síra PorkelJ, að árið sem hann kom í latínuskólann (1857), hafi hann hitt Níels, skömmu áður en hann dó; hafi hann þá sagt sér af latínukunnáttu sinni og mælt: »Eg þekki alla modos in verbis [þ. e. háttu í sagnorðum] og get gert grein- armun á þeim«. Pað hefir og síra Porkell eftir Jóni rektor Porkelssyni, frænda sínum, að þá er Jón rektor var ungur að námi undir skóla í Blöndudals- hólum, og fleiri unglingar, hjá síra Sveini Nielssyni, hafi Níels komið þangað eitt sinn. Bar þá á góma latínukunnátta með þeim Níelsi og námsveinum, og var lilrætt um ýmsar þrautir þar og það, er viðsjár væri vert. Sagði þá Níels meðal annars: »Sitt er hvað lego, legi, lectum eða lego, legavi, legatum«; er þetta til marks um furðulega kunnáttu Níelsar. En þá gerðu (80)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.