Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 89
þati ung, nema stúlka, er Kristbjörg hét og komst á fullorðinsaldur. Á seinni árum sínum lagði Níels af alla vinnu; tók hann pá að sinná talsvert lækningum og Ijós- mæðrastörfum, og hafði aflað sér nokkurrar pekk- ingar í pessu; bar hann pá jafnan með sér pau lyf, er nauðsynlegust voru talin. Svo er talið, að honum hafi heppnazt vel lækningar og verið natinn að taka á móti börnum, enda hafi Jósep Iæknir Skaflason aldrei amazt við lækningum hans. Með pessum hætti græddist Nielsi svo fé, að hann réðst í að kaupa kot eitt, Selhóla í Gönguskörðum, til handa Hálfdani syni sinum, er par hóf pá búskap, nálægt 1840. Kvaðst Níels gera petta til pess að eiga par skýli á elliárum sínum, enda var hann par oft á vetrum framan af eftir petta, en fór um á sumrum, sem áður, pví að Hálfdan var bláfátækur og reyndist föður sínum ekki alls kostar vel; hvorki galt hann föður sinum eftir jörðina né heldur gat Níels selt hana, meöan Hálfdan sat par. Segir síra Porkell svo frá, að af pessu hafi orðið hin megnasta óvild með peim feðgum; kom svo að lokum, að Níels stefndi Hálfdani fyrir sýslumann, er pá var Kristján Krist- jánsson, síðar amtmaður, á Sauðárpingi í Borgarsveit, en á Sauðá »voru pá foreldrar mínir«, segir sira Porkell. »Man eg eftir pví, að sýslumaður var að tala við Níels um málefni peirra feðganna, áður en Hálfdan kom. Var Níels harðorður og hinn ósveig- janlegasti. Loksins man eg, að [Kristjánj Kristjánsson sagði, pví að sýslumaður vildi láta hann fara til Hálfdanar að Selhólum: »Munduð pér ekki, Níels minn, vilja vera með Hálfdani, syni yðar, í himna- ríki?« Pá sagði Níels: »Ef Hálfdan er par fyrir, pá er eg ekkert kominn upp á að vera par.« En vel reyndist Ivristján Níelsi, eins og hans var von og vísa«. Kom hann sætt á með peim feðgum; fór Hálfdan frá Selhólum, en Niels komst pangað, til (85)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.