Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 92
hans um daginn, og gekk allt vel. Á vökunni var sent að Syðri-Brekkum að vitja um Níels. Pegar sendi- maður kom millum ásanna, í mýrarsundin, sá hann Níels vera á gangi par fram og aftur um svellið; ' varð Níels einskis var, fyrr en sendimaður ávarpaði hann. Parna hafði hann verið á gangi fram og aftur allan daginn, steingleymt erindi sínu og öllu; svo sokkinn var hann ofan í hugsanir sínar. Báðum kemur þeim saman um pað, Olafi í Ási og síra Porkatli, að Níels hafi verið heitur trúmaður og haldið fast við pá trú, er honum hafði verið kennd í æsku; varð hann pá heldur en ekki óbilgjarn i garð peirra, er honum póktu eitthvað hvarfla frá eða vefengja sum trúaratriði og biblíuna. Pví var pað, að þegar Njóla Björns Gunnlaugssonar kom út, pá reis Níels upp gegn henni, taldi hana flytja villukenningar og orkti gegn henni kvæðið »Næturfæla«. Svo var heift Níelsar mikil í pann garð, að skömmu fyrir dauða sinn bað hann sóknarprest sinn, síra Benedikt Björnsson í Fagranesi, að láta engan vera við jarðar- för sína, pann er héldi með Njólu. Pað er enn til marks um trúarofsa Níelsar, að Björn á Hofstöðum Péturs- son sagði svo Dr. Ólafi Daníelssyni og Árna bóka- verði Pálssyni, að hann hefði verið staddur við kvöldlestur ásamt Nielsi, svo að Níels hefði gengið út undir Passíusálmunum. Og er Björn innti Níels að á eftir, hverju sætti, svaraði Níels: »Eg poli ekki að heyra guðlastið í honum síra Hallgrími«. Mælli þá Björn: »Heldurðu, að pað geti verið, að guð steypi nokkurum manni í eilífa glötun?« »Og sem glaðast«, svaraði Níels. Pó hafði Níels mætur á skáldskap síra Hallgríms, pví að Ólafur í Ási.hefir eftir Níelsi pau ummæli um síra Hallgrím, að undarlegt væri, að hann skyldi ekki rita betur laust mál en hann gerði, »annað eins skáld«. Versta útreið fekk pó hjá Níelsi danski guðfræðingurinn Otto Horrebow. Pegar Níels hafði lesið rit hans, »Jesus og Fornuften«, orkti hann (88) v-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.