Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 99
Menn munað fá,
menn fæðast, giftast, deyja,
helzt hér af má
hagorður nokkuð segja;
situr par sauðnakin sönggyðjan við,
saurötuð, prýði gjörrúin.
Mín hlust sem annarra af margteknum klið
margt ár er síðan varð lúin.
Svipað vakir fyrir honum í vísu þessari (úr minn-
ingarljóðum um Jón sýslumann Espólín):
Greiðari ferð mín aldrei er
um áður troðna veginn;
lánsfjaðrirnar lypta mér
lægra en mínar eigin.
Níels skorti hvorki gáfur né hugmyndaflug. En
hvort tveggja lenli um of í prjáJi og viðhöfn. Sízt
verður Níelsi og brugðið um tilhneiging til ósjálf-
stæðis, en sjálfstæðið var peim annmörkum bundið,
að oftast dró hann til sérvizku. Iivæði Níelsar ein-
kenna manninn vel, en ekki munu pau yfirleitt falla
mönnum í geð, pó að innan um hrjóti fögur erindi
og vel kveðin, er sýna, hvert eðli hans var i raun-
inni, og sjá má vott um af dæmura hér að framan.
Heyþnrknn raeð vélum.
Sjaldan viðrar svo vel á íslandi um heyskapartím-
ann, að ekki verði meiri eða minni tafir að ópurk-
um, og pess eru mörg dæmi, að hey hrekist fram á
haust eða verði úti. Tjón, sem af pví leiðir, er svo
alkunnugt, að ekki parf um pað að fjölyrða. Á síð-
ari árum hafa menn leitað ýmissa ráða til að bjarga
heyjum í ópurkura, og hefir súrheýsgerð komið að
(95)