Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Síða 106
upp, strauk hann rykið af knjánum og mælti svo
hátt, að allir heyrðu, er í grennd voru: »Petta er pað
skitugasta hús, sem eg hefi nokkurn tima á ævi minni
komið í!«
Höfðingi nokkur ölvaður kom út úr veitingahúsi
með þjóni sínum, og kom pá svínahópur á móti
peim. »Heyrðu, Jón«, kallaði hann tilpjónsins, »komdu
og heilsaðu félögum pínum«. »Pað er skrítið«, svar-
aði pjóuninn, »að húsbóndanum fer eins og mér fór
stundum, meðan eg var í prentsmiðjunni og var setj-
ari«. »Nú, hvernig pá?« mælti höfðinginn. »Jú, pað
kom fyrir«, svaraði pjónninn, »að eg setti p par sem
eg átti að setja m«.
Karl konungur II. í Englandi gekk eitt sinn fram
hjá manni í gapastokk og spurðist pá fyrir um pað,
hvers vegna maðurinn væri par kominn. Honum var
sagt, að maðurinn hefði skrifað níðrit um ráðgjafa
konungs. »Fífliö«, mælti pá konungur; »hvers vegua
skrifaði hann ekki skammir um mig; pá hefði eng-
inn gerl honum neitt«.
Barnakennari í porpi einu var einn dag að segja
börnum til í landafræði. »Sjáið pið, drengir«, sagði
hann, spessar tóbaksdósir, sem eg hefi í hendinni?«
»Alveg eins er jörðin, hnöttótt eins og pær. Skiljið
pið pað nú?« Kennarinn átti einnig aðrar dósir, sem
hann notaði að eins á sunnudögum og helgum og
pær voru ferhyrndar. Næsta dag spurði hann einn
drengjanna: »Nú, hvernig er pá jörðin?« »Hnöttótt á
rúmhelgum dögum, en ferhyrnd á sunnudögum«, svar-
aði drengur.
Á dögum Lúðvíks 16. var ofarlega á baugi með
Frökkum að fara herför til borgarinnar Algier. Ræð-
ismaður Frakka par hafði í hótunum urn petta við
(102)