Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Page 109
Mangi (kcinur inn í alþýðubókasafn og segir vin-
gjarnlega): »Get eg fengið léða áfengisbók, síðustu
útgáfuií.
Bókavörðuv: »Pað er ekki til hér?
Mangi: »Er ekki til hér?! Og þó kallið þið þetta
alþýðubókasafn! Eg held, þið ættuð að taka scm
fyrst niður skiltið«.
Karl kom í kaupstað og sá þar nýja brunaslöð.
Eftir að hafa virt húsið fyrir sér vandlega, sagði
hann, með miklum spekingssvip: »Ja, margan elds-
voða og mikinn þarf til þess, að svona slofnun geti
borið sig!«
Bindindisposlulinn: »Sá, sem hallast að bindindi,
safnar peningum«,
Lúlli á lögginni: »Já, en í hvað gerir liann það?«
— »Nei, þér hefir aldrei litizt á stúlku«.
— »Hefir mér aldrei litizt á stúlku, segirðu! Pegar
eg baéfchennar Ágústu, var eg svo ástfanginn, að eg
tók tóbakstugguna út úr mér og skyrpti þrisvar,
áður en eg kyssti hana«.
’Jói: »Er allt til undir bindindishátíðina?«
Pétur: »Já, kaffið er komið á borðið og koníakið
liefir nefndin drukkið upp alveg á síðasta fundi«.
Prestur: »Gelur Magnús sagt mér, hvað Jóhannes
átti við með því, að eftir hann skyldi sá koma, að
ekki væri hann verður að leysa skóþvengi háns?«
Magnús: »Hann hefir sjálfsagt búizt við einhverjum
á fjaðraslígvélum«.
• i
Preslúrinn: »Hvað segir nú guð um öll þessi boðorð«.
Gústi gamli: • »Ja, hvað skyldi hann svo sem segja;
hann heíir sjált'ur skrifað þau!«
(105)