Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1927, Side 110
Jóhann Irésmiður: aMikið er, hvað allt er lélegt nú
á dögum. Og sjálfur er eg ekkr vel góður heldur!«
sPú fær pér vist aldrei bragð, síðan pú fórst í stúk-
una, Jónsi?«
»Áttú nokkuð heima fyrir?«
»Ne-ei«.
sSkrambann ertu þá að spyrja?«
Jói hafði keypt loplþyngdarmæli á uppboði eftir
gamla prestinn. Pegar hann kom heim, vildi hann
líta eftir, hvort liann stæði á regni, því að hellirign-
ing var þá komin. En allt kom fyrir ekki; hversu
mikiö sem Jói rýndi á loptþyngdarmælinn, skók hann
og hristi, allt af stóð hann á fögru veðri. Pá varð
Jói reiður, þreif loptþyngdarmælinn, þaut út, að þak-
rennunni, hélt honum þar undir góða stund og kall-
aði hástöfum: »Viltu nú finna, að það rignir, déskot-
ans meinvætturin þin?!«
Pétur í Holti og Jónki á Mýri ræðast jið um
áhugamál sín og landsins gagn og nauðsynjar. Peir
minnast á »bindindismál«, og þá segir Jónki: »Ja,
þetta bindindi þeirra, það hefir, svei mér, komið
mörgum á kaldan klaka. Ekki þarf lengra að fara en
til prestsonarins á Felliw.
»Sonar hans síra Jóhannesar, gúttemplarans?# spyr
Pétur; »var það ekki drykkjuskapur, sem fór með
hann?«
»0-nei-nei; það var ekkert annað en bindindið.
Eins og þú veizt, va.r faðir hans argvitugur gúttempl-
ari, og þegar þessi.horngrýtis umrenningur varð með
áskorunina, þú manst, sem átti að fara til stjórnar-
ráðsins, þá hugsaði presturinn sér að ná sem flest-
um bændum hér í sókninni á skjalið. Nú nennti
hann auðvitað ekki sjálfur að fara um með skjalið,
enda hafði hann nóg annað að gera, svo að hann
(106)