Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Side 2
2 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Fyrst og síöast DV Bókajól barnanna Sérblað um barnabækur Hattamenn íslands Þykja þeir naktir án höfuðfatsins Hafa þurft aðhafafyrir. hlutunum ' dö,J/ Mannakornsmeðlimirnir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson eru ósáttir við umslag nýjustu plötu sinnar sem álitsgjafar DV sögðu það næstversta í útgáfu árs- ins. Vilja að Óttar Felix Hauksson, hjá útgáfunni Zonet, prenti nýtt umslag og bjóði kaupendum skipti. Óttar segir það ekki koma til greina. „Af gefnu tilefni viljum við með- limir hljómsveitarinnar Manna- korna koma því á framfæri að við erum hjartanlega sammála þeim sem kusu umslagið Betra en best með Mannakornum annað versta umslag ársins í DV á dögunum," segir f fréttatilkynningu frá þeim Magnúsi Eiríkssyni og Pálma Gunnarssyni í kjölfarið á vali álits- gjafa DV á verstu og bestu hljóm- plötuumslögum ársins. Verra en flest Plötuumslagið féll álitsgjöfúm DV vægast sagt illa og voru um- sagnir þeirra í takt við það. „Eins og skjámynd hjá Omega.... Ó mæ god! Er einhver með Messíasarkomplexa? Verra en flest...“ var meðal þess sem álits- gjafar DV höfðu um umslag plöt- unnar Betra en best að segja. „Frá því við gerðum okkar fyrstu plötu höfum við alltaf verið virkir í hugmyndaferlinu við hönnun um- slags og alla tíð lagt mikið upp úr útlitinu. Diskurinn Betra en best er gefinn út af Zonet útgáfunni og svo virðist sem önnur vinnubrögð séu viðhöfð þar heldur en við höfum átt að venjast til þessa, því ekki var haft samráð við okkur um gerð umslagsins," segir í tilkynningu þeirra félaga sem telja Óttar Felix Mannakorn „ Við höfum sett fram þá hugmynd að Zonet útgáfan láti hannanýtt umslag fyrir diskinn og að þeir sem þegar hafa keypt hann geti nálgast nýja umslagið sér að kostnaðariausu." Utgefandinn 1 Sonet „Svo má lengi deila um hvort umslagið sé gott eða ekki. Hljómaumslagiö þótti nú ekki öll- um flott en það komst i sjöunda sæti,“ sagði Óttar um umslagið umdeilda. Hauksson og hans fólk hjá Zonet hafa farið inn á verksvið sitt og ekki greint Mannakornum frá því fyrr en umslagið var komið í prentun. Enda vilja félagarnir að úr sé bætt. Kaupendur fái nýtt umslag „Við erum sammála dómnefnd- inni hvað það varðar að umslagið er hörmung. Við höfum sett fram þá hugmynd að Zonet útgáfan láti hanna nýtt umslag fyrir diskinn og að þeir sem þegar hafa keypt diskinn geti nálgast nýja umslagið sér að kostnaðarlausu og að skipt verði um umslög á óseldum disk- um,“ segja Mannakorn sem kunna Óttari Felix lidar þakkir Hörmung? Álitsgjafar DV og Mannakorn ersammála um að umslagið sé hörmung. Mannakorn vill nýtt umslag sem fyrst. fýrir umslagið sem einn álitsgjafa DV spurði hvort væri útgefið af Guði eða Mannakornum. Reyndar er tengingin við Guð afskaplega úr takti enda eina trúarlega tenging tvíeykisins sú að Páimi lék á sínum U'ma svikarann Júdas í uppsetr ingu á Jesus Christ Superstai annað ekki. Útgefandi borgar ekki nýtt umslag „Þetta er nýtt fyrir mér. Ég hef ekki heyrt þetta fýrr," sagði Óttar Felix þegar DV bar undir hann hugmyndina og óánægju Manna- korna. Hann sagði ekki koma til þess að prentað verði nýtt umslag ltkt og farið er fram á. „Það verður ekki. Enda er það tóm vitleysa,“ sagði Óttar við hug- „Við erum sammála dómnefndinni hvað það varðar að um- lagið er hörmung." myndinni og bætti við að hann vissi fá dæmi þess að fólk færi út í búð til að kaupa plötuumslög - tónlistin væri nú það sem menn eltu. „Svo má lengi deila um hvort umslagið sé gott eða ekki. Hljóma- umslagið þótti nú ekki öllum flott en það komst í sjöunda sæti,“ sagði Óttar Felix og bætti við að ef lista- menn væru óánægðir „þá, so be it," eins og útgefandinn orðaði það. helgi@dv.is íbúöalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáöu ráðgjöf hjá sérfræöingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í sima 410 4000 eða á fasteignathjonusta(mlandsbanki.is —— Landsbankinn 410 4000 | landsbanki.is ÆA Banki allra landsmanna Risatónleikar Domingos verða í mars Eins og DV greindi frá fyrir þremur mánuðum mun spænski hetjutenórinn Placido Domingo á leið til landsins. Tónleikahaldarar hafa nú sent frá sér tilkynningu þess efnis og boða til þess sem þeir kalla „stærsta klassíska tónlistarvið- burð sögunnar á íslandi". Það munar ekki um það. Tónleikarnir verða í Egilshöll í Grafarvogi 13. mars og mun Sin- fómuhljómsveit ís- lands leika undir. 4 J Domingo er tví- mælalaust eitt allra stærsta nafn- ið í tónlist- arheimin- um og mun hann etnung- is i halda k. 10 Jose Carreras Verður hér á landi með tónleika 5. mars, I Háskólablói, viku áður en félagi hans Domingo hefur upp sina tenórraust. Pladdo Domingo Lauslegir útreikningar leiða í Ijós að velta á tónleikum hans í Laug- ardalshöll 13. mars verðaum 100 milljónir. Skömmu áður verður félagi hans Carreras á ferð sem gerirmars- mánuð langsamlega stærsta klassíska tón- leikamánuð sögunnar. tónleika á næsta ári. Þessi viðburð- ur hlýtur því að teljast hvalreki á örur unnenda klassískra tónleika. fféttatilkynningunni kemur ffarn að í boði verði 5.000 sæti og miða- verð er tæpur tíu þúsund kall. Lauslegir útreikningar leiða það í ljós að veltan í tengslum við klass- ískt tónleikahald í marsmánuði næsta árs á íslandi verður þannig rúmlega 100 milljónir! Sem má heita gott miðað við 300 þús- und manna þjóð. Athyglis- , vert er nefnilega í þessu sam- bandi að þegar hefur verið boðað til tónleika annars úr hinu fræga þríeyki, tenóranna þriggja, Jose Carreras. Hann mun syngja í Háskólabíói 5. mars og verður velt- an á þeim tónleikum um 20 millj- ónir. Samkvæmt heimildum DV tekur Carreras rétt tæplega það fyr- ir að syngja á einum tónleikum. Domingo er á lokaspretti síns ferils og þiggur líklega um 40 milljónir fýrir að koma fram á einum tónleik- um. DV hefur hins vegar engar heimildir fyrir því að sá þriðji, Pav- arotti, sé á leiðinni. jakob@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.