Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2004, Side 26
26 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2004 Helgarblað DV <íkt 'S/itj/'fihin/tfu/ut Kanebo-kona „Ég vil taka strax fram að ég er mikil Kanebo-kona. Kremiðj mitt frá þeim heitir Kabeboj Sensai og ber undir- titilinn „advanc-^ ed recovery^ concentrate cell reflningi cream“, hvorkiX meira né minna.^ En það er alveg frá-" bært, í hitasveiflunum undanfarið hef ég hvorki fundið fyrir þurrki né stífni í andlitinu." brúnum litum og Scmseraðir, heita EC 13 Woody Brown. Fyrir utan að vera fallegir ganga eir vel með flestu. Og svo er bara skipt um fyll- 'ingar ekki umbúðir alveg eins og þegar púðrið er búið." Stundum svart, stundum brúnt „Maskarinn er vatosheldur og rennur ekki. Ég nota brúnan og svartan lit til skiptis." Létta andlitssparslið „Þegar konur eru komnar á minn aldur er ekki ónýtt að eiga Wrinkless og bera undir augun, á skorur í andhti sem sífellt verða dýpri og varir. Þetta er eiginlega andlitssparsl." Skipt um fyll- ingar “Þetta er raun púður meik frá Kanebo, 9N total finish stendur hér líka. Það hylur mjög vel og er ekki kaka heldur létt og meðfærilegt. Þegar maður er búinn með skammtinn kaupir maður fyllingu í boxið." Tveir mjúkir á augun „Augnskuggar- 'nir mínir eru í mildum Gull og silki á varirnar „Varablýant- urinn og vara-f liturinn eru dálítið bleikum tónum, varaht- urinn heitír Red Dahlia. í honump er bæði gull og silki. Og eins ogl með flestarvörurl frá Kanebo er| umbúðunum ekki fleygt, bara skipt um fyllingar." Stækkandi spegill „Þegar sjónin er farin að versna er nauðsynlegt að eiga svona Magic Focus-spegla, svo mað- I ur sjái gleraugnalaust hvað maður er að setja á andlit sér." * Sjálf snyrtibuddan „Snyrtibudduna mína keypti ég í Suður Kóreu. Hún er úr silki og ann- ar litur er að innan. Konur sem eiga dýrar og fl'nar snyrtivörur ættu að vanda valið á snyrtibuddunni. Svo hangir í rennilásnum lítill, hand- gerður lukkugrippur." Edda Sverrisdóttir, kaupmaður í Bankastræti, segist ekki geta mætt í vinnuna eins og óumbúið rúm og sýpur á grænu tei. „Þetta te er fullt af andoxunarefnum og ekki veitir okkur nútímafólkinu af. Ég máia mig ekkert mjög mikið daglega, bara þetta venjulega; gott næringar- krem, smá sparsl, maskari, augnskuggi og varalitur. Maður hugsar betur um húðina með aldrinum, fyrir 30 árum þótti manni smartast að setja ekkert framan í sig. En umhverfi okkar hefur líka breyst á þessum tíma, meiri mengun og áreiti skella á okkur á hverjum degi svo ekki sé nú talað um mataræðið. Og karlmenn eru líka farnir að hugsa um þetta, ég þekki kornunga menn sem fást ekki út úr húsi fyrr en þeir hafa borið næringar- eða rakakrem á andlitið." Strengja- og þvengjanærhöld, varla er hægt að kalla þetta buxur með réttu, fara nú sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Konur á öllum aldri, af öllum stærðum og gerðum, telja sér bæði ljúft og skylt að ganga í slíku næst sér. Karlanærhöld með sama sniði hafa vissulega verið sett á markað en sala þeirra gengur mun tregar enda þykja þær ekki fara því kyni eins vel. Þnæolp, þvengir og strenglr nærhaldaima Á vísindavef HÍ má finna ýmis- legt um nærfatafræðin. Þar segir meðal annars að sennilega hafi nær- buxur fyrst þróast sem hlífðarfatn- aður en mannfræðingar hafi einnig fundið og sagt frá fjölmörgum þjóð- flokkum víðs vegar um heim, sem ganga um buxna- og skýlulausir. Notkun „frumstæðra" þjóðflokka á þessum fatnaði eða lendarskýlum fer mjög eftir loftslagi á hverjum stað. Á svalari stöðum heims er lík- legra að menn hafi góð klæði næst sér, en að sjálfsögðu hafa kröfúr um þægindi og hreinlæti haft sitt að segja. Táknrænt og trúarlegt gildi skortir ekki heldur, margar goð- og helgisagnir krefjast þess að aðsetur getnaðar sé hulið sjónum manna, Adam og Eva létu þannig verða sitt fyrsta verk eftir dvölina í Edensgarði að hylja sitt heilagasta með fíkju- blöðum. Upphaf nútímans Erótískir kvendansarar heims- borganna byrjuðu að sveifla sér í „g-strengjum" snemma á síðustu öld, ef ekki seint á þeirri næstsíð- ustu. Uppruni nafnsins er mjög óljós, seint á 19. öld hétu lendar- skýlur indjána „geestrings” og telja sumir að g-ið sé styttning á enska orðinu „girdle” en það þýðir sokka- bandabelti. Aðrir mega ekki heyra slíkt nefrit, orðið sé komið af g- streng fiðlunnar, hann sé breiðast- ur strengja hennar. Á áttunda ára- tug síðustu aldar fóru stúlkur suður í Brasilíu að sækjast eftir bíkínibux- um með svo lítilfjörlegri botnhlíf að hún hvarf hreinlega milli rasskinn- anna, enda var fatnaður þessi fljótt uppnefndur rassþráður, samanber tannþráður. Tískusagnfræðingar í Bandaríkjunum vilja þó meina að strax árið 1939 hafi LaGuardia borgarstjóri í New York bannað slíkan klæðnað dansara á heims- sýningunni þar. Tískuhönnuðurinn Rudi Gernreich hafi að auki fundið upp þvengjabíkíníið og sýnt opin- berlega vestra árið 1974. Um miðj- an tíunda áratug liðinnar aldar hafði klæðnaðurinn borist um öll Vesturlönd, í fyrra var hann mest seldi nærfatnaður heims. og sögðust þeir merkja nokkra aukningu sveppasýkinga meðal kvenna, margar konur kvörtuðu einnig vegna óþæginda í kjölfar g- strengjatískunnar þegar mjóir strengir eða þvengir erta við- kvæma húðina við sköpin. Þeir nefridu einnig að nærhöldin þjón- uðu takmörkuðum tilgangi hvað hreinlæti varðar og þar sem þau væru svo smá í sniðum teldu margar konur nauðsynlegt að raka sköp sína, en það gæfi sýkingum greiðari aðgang. Og vestrænar konur voru ekki fyrr komnar í g- strengi en indjánar í Amasónskóg- um og Khoisan-fólkið Afríku sunn- anverðir henti frá sér þvengjum og strengjum sem þeir höfðu gengið í um aldaraðir og fengu sér stutt- buxur. rgj@dv.is Kostir og gallar Konur segjast í fyrsta lagi ^ ganga í g-strengjum því þeir fe séu klæðilegri með aðskorn- RL um og þröngum fatnaði. Ekki myndist skorur ■t, eða línur við ^tá rasskinnar og læri. , Þær segjast fljótar V. að venjast þeim ÍS og segja jafn- $88 framt flestar að þeim finnist þær kynþokka- %■ ■ fylltri í g- k'. g,- strengjum. Jafnvel ötul- t I ustu talsmenn g-strengja taka fram að || klæðnaður- inn auki líkur m á sýkingum í f ÞvaS- °g f kynfærum f kvenna. DV hafði sam- band við ís- lenska kven- sjúkdómalækna G-strengur eða þvengur? Ef strengurinn hverfurmilli rasskinna er þetta g-strengur, efmótar fyrir þríhyrningi að ’ aftan er þaö þvengur. Stúlkan er greinilega í t-streng. Hann þykir einna ósmekklegastur þvengja og strengja. Þvengja- og strengja nærhöld Iöllum litum og til I a.m.k. 6 gerðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.