Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 27
Reykingar og krabbamein. Á siðustu tveimur áratugum hefur krabbamein í lungum farið mjög i vöxt í ölhim menningarlönd- um. t Englandi dóu á árunum 1911—1919 um 250 manns á ári úr þessum sjúkdómi. Upp úr þvi fer sjúkdómurinn að færast i aukana. Árið 1931 deyja 1880 manns úr honum í Englandi, 1358 karlmenn og 522 konur. Síðan hækka tölurnar og fara hrað- vaxandi ár frá ári, unz þær komast 1952 upp i 14 218 og skiptast þannig, að 11 981 karlmaður deyr úr krabbameini i lungum og 2237 konur. Ekkert annað dánarmein hefur Araxið neitt í likingu við þetta, sem hefur 15-faldzt, meðan mannfjöldinn hefur tiltölulega lítið aulcizt. í Englandi er krabba- mein i lungum orðið svo algengt, að 20. hver karl- maður deyr úr því og 1% af konunum, en þar sem lungnakrabbi var áður ekki nema 4—5% af öllum krabbameinum, hefur hann unnið á jafnt og stöðugt ár frá ári í kapphlaupi krabbameinanna um að drepa menn. Lengi vel var krabbamein í maga svo langsamlega fremst i þvi kapphlaupi og er enn svo algengt hér á íslandi, að jjað er jafntítt og öll önn- ur krabbamein samanlögð. í Englandi er lungna- krabbinn komin fram úr krabbameini í maga. Sama er að segja í Danmörku, Austurríki, víðs vegar i Ameríku og fleirum löndum. 1 Englandi er lungna- krabbinn orðinn 26% af öllum krabbameinum og liefur unnið kapphlaupið svo rækilega að sýnilegt er að magakrabbinn hefur ekkert við honum lengur. Sumir menn hugsa á þá leið, að úr einhverju verði menn að deyja, og þvi þá ekki að deyja úr krabba- meini i lungum eins og einhverju öðru. Þvi skyldi vera nokkuð betra að deyja úr krabbameini i maga? (25)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.