Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 28
Þar til er því að svara, að þeir sem deyja úr lungnakrabba, (levja tiltölulega ungir, veikjast oft innan við fimmtugt og láta lífið um eða innan við fimmtugsaldur, þ. e. á þeim tíma ævinnar sem karl- maðurinn er á bezta vinnuskeiði ævi sinnar, hefur að baki sér langt nám og dýrt, hefur náð dýrmætri reynslu, sem er honum og öðrum mikiis virði, er að koma börnum sínum upp og er yfirleitt í fullu fjöri og hlaðinn störfum. Slíkur maður má illa missi sig, og fyrir þjóðfélagið er hvert slikt mannslif sem glatast mikill missir og þó enn meiri fyrir aðstandendurna. Það er máske ekkert betra að deyja úr krabba- meini í maga heldur en í lungum. En það er enginn kominn til að segja, að sá sem ekki deyr úr krabba- meini í lungum muni deyja úr krabbameini i maga. I flestum tilfellum gerir hann það ekki. Og sá regin- munur er á þessum tveim sjúkdómum, að við vitum hvað við eigum að gera, eða réttara sagt gera ekki, til þess að forðast krabbameinið í lungunum, en við vitum ekki enn þá kvað við eigum að gera til þess að forðast krabbamein í maga. Orsakir krabbameins i lungum. Allt fram á annan tug þessarar aldar var krabbamein i lungum svo sjaldgæft alls staðar, að menn sinntu þvi lítið, enda ekkert við þau að gera, þar sem engin lækning var möguleg. Fyrir mörgum öldum síðan höfðu þó tveir merkir læknar, Agricola (1521 og 1527) og Paracelsus (1531) getið um „mala metallorum", málmsýki, sem námu- menn i Schneeberg í Saxlandi þjáðust af og dæju úr. Þessum sjúkdómi var lítill gaumur gefinn fyrr en á þessar öld, að Huguenin o. fl. tóku til að rann- saka hann og skrifa um hann. 1 þessum námum, sem vinna hófst i 1410, hafa margir málmar verið unnir, fyrst og fremst kopar, silfur og járn, seinna úranium, vismút, nikkel og kóbalt. í öðrum námum, sem vinna sömu málma, hafa menn ekki orðið varir við (26)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.