Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Blaðsíða 44
fór fram 1951. Voru um 7,000 líflömb, aðallega úr Þingeyjarsýslu, flutt á svæðið milli Ölfusár og Þjórs- ár. Á svæSið milli Þjórsár og Ytri-Rangár voru flutt 500 lömb af SiSu. Á svæSiS milli Ytri-Rangár og Sólheimasands voru flutt 10,000 lömb frá VestfjörS- um og 600 úr Öræfum, og í Mýrdal voru flutt 2,500 lömb úr austursveitum Vestur-Skaftafellssýslu. Var þá fjárskiptunum aS mestu lokiS, þó aS enn væri ætlunin, aS flytja nokkuS af líflömbum til fjárskipta- svæSanna á SuSurlandi. Alls höfSu í árslok 1953 176 000 líflömb veriS flutt á fjárskiptasvæSin. SlátraS var 231,000 sauSfjár (árið áður 247,000). Var nú slátrað mjög fáu af fullorðnu fé. Kjötmagn var 3,505 tonn (árið úður 3,748 tonn). MeSalþungi dilka við haustslátrun var 14,93 kg (árið áður 14,6 kg). Mjólkurbúin tóku við nokkru meiri mjólk en árið áður. — Rýflugnarækt jókst nokkuð, og voru um 60,000 býflugur fluttar til landsins frá Noregi. HaldiS var námskeið í býflugnarækt. NokkuS voru athugaðir möguleikar á sölu íslenzkra hesta til útlanda. Komu hingað til lands fulltrúar frá Rretlandi og Hollandi í þeim erindagerSum. FerS- uðust nokkrir Rretar um Suðurland á íslenzkum hestum. Fluttar voru út 326,000 gærur á 14,8 millj. kr. (ár- ið áSur 385,000 á 18,4 millj. kr.). Ull var flutt út fyrir 6,6 millj. kr. (úriS áður 10,5 millj. kr.). Skinn og húðir voru flutt út fyrir 1,8 millj. kr. (árið áður 2,9 millj. kr.), garnir fyrir 1,6 millj. kr. (árið áður 0,9 millj. kr.), loðskinn fvrir 0,5 millj. kr. Útflutn- ingur freðkjöts var enginn (árið áður 2,9 millj. kr.). RúnaSarþing sat á rökstólum i Rvík í febrúar og marz. ASalfundur stéttarsambands bænda var hald- inn í Rjarkarlundi í september. Hópur íslenzkra bænda ferðaðist um NorSurlönd í maílok og júni- byrjun. 10 íslenzkir bændur sóttu norrænan bænda- f.und í Finnlandi í ágúst. (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.