Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 81
ingar voru allmiklar til meginlands Evrópu, Bret- lands og Norður-Amerilui. Talsvert kvað að ferða- lögum íslendinga til útlanda og útlendinga til íslands. „Gullfoss“ fór seint í marz til Miðjarðarhafslanda og kom aftur seint í apríl. Með honum fór Karlakór Reykjavikur, er söng opinberlega viða þar syðra, m. a. í páfagarði, og margt annarra farþega. Hópur íslenzks ferðafólks fór til Frakklands og Spánar í apríl. „Hekla“ flutti íslenzkt ferðafók til Norður- landa i júni og aftur í ágústlok. Annars var „Hekla“ i föruin milli Rvíkur og Glasgow um sumarið. Rúm- lega 200 íslendingar fóru á æskulýðsmót í Búkarest um sumarið. Um 40 Vestur-íslendingar ferðuðust um ísland í júní og júli. — „Disarfell“, nýtt flutn- ingaskip S. í. S. (smíðað í Hollandi), kom til ís* lands í júní. Heimahöfn þess er Þorlákshöfn. „Tungu- foss“, nýtt flutningaskip Eimskipafél. íslands (smið- að í Kliöfn), kom til landsins í nóvember. Stofnað var á árinu bindindisfélag ökumanna. Slysfarir og slysavarnir. Alls létust 77 íslendingar af slysförum á árinu (árið áður 61). Af þeim drukkn- uðu 37, en 16 fórust i umferðarslysum. Vélbóturinn „Guðrún“ frá Vestmannaeyjum fórst í nánd við Elliðaey 23. febr. Fórust þar fimm menn, en fjórum var bjargað. Aðfaranótf 16. nóv. fórst vélskipið „Edda“ frá Hafnarfirði á Grundarfirði. Fórust þar níu menn, en átta komust af. Nokkrir smábátar fórust, og allmargir sjómenn féllu útbyrðis af fiski- skipum og drukknuðu. Nokkrir menn drukknuðu í ám og vötnum. Tveir brezkir stúdentar fórust á Vatna- jökli í ágúst, og þýzkur stúdent drukknaði í Eiriks- fellsá í Fljótshverfi í september. Föstudaginn langa — 3. apríl — féll snjóflóð á bæinn Auðni í Svarf- aðardal. Fórust þar maður og kona og margt gripa, en maður og kona björguðust. Þrjár bandariskar flug- vélar með samtals 23 mönnum fórust hér á landi eða við landið. Ein þeirra fórst á Mýrdalsjökli 17. des. (79)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.