Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 99
þessum ristum var harla ólíkt dönsku samtíðarinnar, en í Crymogæu hafði Arngrimur birt islenzkt rúna- stafrof og talið islenzka tungu enn vera að mestu hið sama mál sem það er talað var um öll Norðurlönd til forna. Það var þvi að vonum að Worm gerði ráð fyrir að Arngrímur gæti leyst úr vandamálum hans í danskri rúnafræði. Að vísu varð hann fyrir mikl- um vonbrigðum í þessu efni, því að Arngrimur varð honum sannast sagna að heldur litlu gagni. En úr þessu spunnust bréfaskipti milli þeirra Worms og Arngríms og vinátta sem hélzt meðan Arngrimur lifði. Eina skinnhandritið sem vitað er að Arngrímur hafi látið frá sér sendi hann Worm árið 1626, en það var að vísu ekki af verri endanum: eitt aðal- handritið af Snorra-Eddu, sem síðar hefur verið kallað codex Wormianus (Ormsbók) og nú er i Árna- safni. Handritið mun i upphafi sent að láni, en Worm tók það sem gjöf, enda gekk Arngrímur aldrei eftir því. Annar danskur fræðimaður, St. J. Stephanius, naut góðs af lærdómi Arngrims, bæði beint og um hendur Worms. Hann vann um langt skeið að út- gáfu á Danasögu Saxa hins fróða, og dró að sér mik- inn fróðleik i skvringar sínar við hana. Hann byrj- aði í kringum 1630 að safna að sér alls konar vitn- eskju frá íslenzkum heimildarmönnum, og áður en langt leið fór hann einnig að safna íslenzkum hand- ritum. Slikt hið sama gerði Worm, og þeir eru fyrstu útlendingarnir sem að nokkrum mun eignuðust ís- lenzk handrit frá Islandi. Worm eignaðist þó einkum uppskriftir, sem vinir hans á íslandi sendu honum, auk fáeinna skinnbóka, en Stephanius komst yfir nokkur merkileg skinnhandrit frá íslandi, enda kynntist hann beinlínis þeim manni sem síðar kom svo mjög við sögu íslenzkra skinnhandrita, Brynjólfi Sveinssyni. Frá honum fékk Stephanius skinnhand- rit af Snorra-Eddu (Uppsalabók) og auk þess Grettis sögu og Jónsbók á skinni. (97) 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.