Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 104
tók ungur maður, ÞormóSur Torfason, sem var harla ólíkur fyrirrennara sínum. Hann tók þegar til starfa af dugnaði og var sendur til Islands 1662 til þess að safna bókum og handritum. Þó að hann vœri ekki nema sumarið á íslandi varð honum býsna mikið ágengt, og varð Brynjólfur biskup enn sem fyrr drýgstur. Þormóður komst yfir hvorki meira né minna en 12 merkar skinnbækur, og af þeim voru 7 frá Brynjólfi. Auk þess hafði hann með sér nokkur pappírshandrit og allmargt prentaðra bóka. Meðal skinnbókanna sem Þormóður flutti úr landi voru slíkir kjörgripir sem aðalhandritin af báðum Edd- um, Morkinskinna, eitt af aðalhandritum Njálu (Gráskinna), elzta Bímfræði-handritið; öll þessi handrit voru frá Brynjólfi biskupi; enn fremur voru þar Hrokkinskinna og Tómasskinna, Konungs- annáll o. fl. Að viðbættum þeim þremur skinnhand- ritum sem Brynjólfur hafði sent árið 1656 voru þá komnar í bókasafn konungs 15 skinnbækur frá ís- landi. Þessi handrit eru enn þann dag í dag kjarn- inn i hinu íslenzka handritasafni kgl. bókasafnsins í Höfn. Þau eru öll varðveitt nema eitt, sem glat- aðist á 18. öld, en er til i uppskrift. Það sem siðar bættist við voru einkum yngri handrit, svo og upp- skriftir handrita úr öðrum söfnum. Þormóður Torfason tók nú til við að þýða og vinna úr þessum ritum, en fékk árið 1664 embætti í Noregi, og átti þar heima siðan, en hafði handrit að láni frá Höfn. Stöðuna sem konunglegur forn- fræðingur missti hann við lát Friðriks III (1670), og þau handrit sem hann eignaðist eftir það átti hann sjálfur, enda komust þau öll i safn Árna Magnússonar að Þormóði látnum. Árið 1681 var Hannes Þorleifsson skipaður forn- fræðingur konungs og þegar í stað sendur til ís- lands til að safna þar handritum. Hann fékk kon- ungsbréf meðferðis sem skyldaði menn til að sýna (102)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.