Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Page 109
er alls ekki vitað hvenær þau komust í eigu hans eða hvaðan, svo að ógerningur er aS ársetja vöxt safns hans meS nokkurri vissu. Sjálfur segir hann í bréfi áriS 1699, aS hann eigi þá svo mikið safn skinn- bóka, að hann ætli ekki að neinn annar maður í Evrópu eigi annaS eins. ÞaS hefur löngum verið svo, að þeir sem eru safn- arar af ástriðu komast langt með litlum efnum, og svo virðist Árna hafa farið. Fram um aldamótin 1700 voru tekjur hans fremur rýrar; embætti fékk hann ekki fyrr en 1697 að hann varð ritari i leyndar- skjalasafni konungs, en föst laun í þvi starfi fékk hann ekki fyrr en árið 1700. Árið eftir varð hann prófessor, og upp þaðan virðist hann hafa verið sæmilcga launaður, enda fékk hann að auki talsvert fé með konu sinni sem hann kvæntist 1709. í bréf- um Árna frá árunum fyrir aldamótin verður þess víða vart, að hann er mjög óánægður með kjör sin og hefur jafnvel látið sér detta í hug að leita sér at- vinnu í SvíþjóS, ef þar byðist lífvænlegra starf. En allt um það tókst honum á þessum árum að afla sér verulegs hluta af handritasafni sínu, og er þó víst að mikið af handritunum hefur hann keypt; en hins vegar er ekki liklegt að handrit sem hann keypti á íslandi hafi verið goldin ærnu verði. Vorið 1702 var Árni Magnússon sendur til íslands til að semja jarðabók um allt landið ásamt Páli Vidalin, svo og að rannsaka ástand íslands að öðru leyti. í þetta starf eyddi hann næstu tíu árum, ferð- aðist um mikinn hluta landsins og komst i samband við menn úr öllum landshlutum. Það er augljóst hví- lik tækifæri til söfnunar þessi ár hafa skapað öðr- um eins safnara og Árna, enda notaði hann sér þau óspart. Ekki sizt tókst honum að komast yfir ógrynni skjala, annaðhvort frumbréfin sjálf eða uppskriftir þeirra. Engu siður var hann óþreytandi að spyrja uppi hvers konar skinnslitur og snepla, hvar sem (107)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.