Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 111

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Side 111
Þegar Árni Magnússon fór frá íslandi í siðasta sinn 1712 má heita aö handritasöfnun hans væri að mestu lokið. Það sem hann fékk frá Islandi eftir þann tíma voru aðeins eftirhreytur. Mesta viðbótin af ís- lenzkum handritum var safn Þormóðar Torfasonar, sem Árni keypti að honum látnum (1719). Það voru að meslu pappirsuppskriftir, en margar þeirra eru merkilegar af því að þær voru gerðar eftir hand- ritum í liáskólabókasafninu danska, sem fórust síðar í brunanum mikla 1728. Annað allmikið handrita- safn keypti Árni úr bókasafni Fr. Rostgaards (1726), en fæst þeirra voru íslenzk. Engin heildarskrá er til um safn Árna fyrir brun- ann 1728, svo að aldrei verður sagt með vissu hve mikið hefur glatazt. Ýmsar heimildir eru þó til um handritaeign lians, m. a. skrá um helztu skinnhand- ritin, og verður af þeim ráðið að tiltölulega fátt skinnbóka hafi orðið eldinum að bráð. Hins vegar er ljóst af orðum Árna sjálfs eftir brunann að mikið hefur brunnið af fornbréfum alls konar, bæði frum- bréf og uppskriftir, og verður það tjón aldrei bætt né metið að fullu. Eins virðist allmikið hafa farizt af yngri handritum og uppskriftum, og verður ekk- ert um það sagt með vissu live mikið það var né heldur hve mikil eftirsjá var í þvi. Yitað er og að Árni missti i brunanum mikið af ýmsum drögum og athugunum sem hann liafði sjálfur tínt saman og samið, og hefur þar vafalaust mikill fróðleikur farið forgörðum. Skinnbókatjónið i brunanum varð miklu meira og tilfinnanlegra í háskólabókasafninu, því að þaðan bjargaðist ekkert, eins og áður var drepið á. Lán í óláni var þó, að bæði Árni og Þormóður Torfason liöfðu látið skrifa upp fjölda liandrita sem þar voru geymd, svo að textarnir björguðust, en hvorttveggja er að uppskriftirnar eru misjafnar að gæðum og tóku ekki til allra þeirra handrita sem þar voru varðveitt. Skrár þær sem til eru um (109)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.