Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1955, Síða 112
handritaeigu háskólasafnsins fyrir brunann eru svo ófullkomnar að ekki er hægt að vita með vissu hver íslenzk handrit voru þar til; um sumt er vitað úr öðrum áttum, en örugg vitneskja um hvað þar hefur glatazt að fullu og öllu fæst aldrei. Hér að framan hafa verið nefnd fáein handrit í Árnasafni, en af því verður harla litið ráðið um safnið í heild sinni. Eins og áður er sagt var að vissu leyti búið að fleyta rjómann af handritaeign íslendinga þegar Árni Magnússon hóf söfnunarstarf sitt — margar hinna merkustu og fegurstu skinnbóka voru þegar komnar i hendur Dana og Svía. Mestallt það sem enn var i höndum einstakra manna i Dan- mörku komst Árni yfir fyrr eða siðar, og það sem eftir var á íslandi skinnbókakyns mátti heita að hann gjörtæmdi. Þess má t. d. geta að hann tíndi saman meginið af þeim handritum sem Brynjólfur biskup liafði átt og ekki látið frá sér fara i lifanda lífi, en þau voru komin á tvistring meðal erfingja hans. Á sama hátt náði hann að mestu i þær leifar sem enn voru til af handritasöfnum biskupsstólanna. Enda mun það sannast að óvíða hafa verið til hand- rit á íslandi að nokkru ráði á dögum Árna sem hann hafði ekki eitthvert veður af, og þess eru ekki mörg dæmi svo að vitað sé að hann hafi ekki komizt yfir handrit sem hann hafði spurt uppi. Það liggur því í augum uppi að ekki er hægt að lýsa því með fáum orðum hvað Árnasafn hefur að geyma. Segja má í sem stvtztu máli að þar sé saman kominn allur obbinn af þvi sem íslendingar færðu í letur alt fram á 17. öld, að því leyti sem það er varðveitt. Sumt er að vísu til í betri handritum ann- ars staðar, en flest er til i einhvers konar uppskrift- um eða gerðum i Árnasafni. Handritafjöldinn er að vísu ekki gífurlegur, tæplega 2600 númer, og eru þá ótalin hin yngri viðbótarsöfn og skjalasafnið. Af þessum handritum eru um 500 númer sem koma (110)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.