Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Síða 164

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Síða 164
og sjá má í almanakinu 1958, þar sem fjallað er um það í stuttri grein. Er þar réttilega bent á, að í vísunni sé talað um lítinn háska en ekki engan háska, og megi skilja það svo, að undantekningar séu frá reglunni. Þá er útskýrt hvers vegna reglan geti brugðist og ályktanir dregnar um það, hvenær slíkt hljóti að gerast, en sú um- fjöllun er ófullnægjandi og verður ekki rakin hér. Reglan um þorratungl og páska er ekki ný af nál- inni, því að forna mynd hennar er að finna í handritum Rímbeglu frá 12. og 13. öld. I einu þessara handrita segir: „... þa kemur næst tungl februarii, þat er merki dagr til 9 vikna fostu, 10 natta ef eigi er hlaupar, enn 11 ef hlaupar er.“ (Alfræði íslensk, Rím II, bls. 140, sbr. einnig Rím I, bls. 21). Það tungl sem þarna er kennt við febrúarmánuð, er þorratunglið, en fyrirvarinn um hlaupár þarfnast nokkurrar skýringar. Þar sem rás viku- daganna breytist ekki í hlaupárum, heldur einungis dag- setningarnar, er engan veginn augljóst að sérregla þurfi að gilda um hlaupárin. Tökum árið 1977 sem dæmi. Ef það ár hefði verið hlaupár, hefði dagsetning páskadags orðið 9. apríl í stað 10. apríl, en sunnudagurinn hefði verið hinn sami; og dagafjöldinn frá laugardeginum, þeg- ar þorratungl varð tínætt, fram til þess sunnudags, hefði verið óbreyttur. En í þessari röksemdafærslu gleymist mikilvægt at- riði, en það er, að regla Rímbeglu fjallar ekki um raun- verulegan gang tunglsins, heldur þann tunglgang sem sýndur er í tungltöflum kirkjunnar og lagður er til grundvallar við útreikning páska (sjá grein um grund- völl páskareiknings í Almanaki Þjóðvinafélagsins 1971). Páskadagur er fyrsti sunnudagur eftir fyrsta tunglfyll- , ingardag frá og með 21. mars, en tunglfyllingardagurinn er ákveðinn með því að fletta upp í fyrrgreindum töfl- um (eða með rímreglum sem gefa sömu niðurstöðu), en ekki með stjörnufræðilegum athugunum á gangi tungls- Dagsetningin sem úr töflunum fæst, fer eingöngu eftir því, hverjir paktar ársins eru, óháð því hvort árið er (162)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.