Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Side 173

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Side 173
og hvít að neðan. Á henni voru fjórir fætur. Utan á henni öðrum megin hvíldi olíugeymir úr gleri á dálít- illi, kringlóttri skál. Maðurinn minn afhenti mér hátíðlega leiðarvísinn, sem var á ensku, en í honum sagði hann að stæði allt, sem máli skipti um meðferð vélarinnar. Mér er lítið gefið um leiðarvísa. Það gildir einu, á hvaða tungumáli þeir eru, þeir koma mér sjaldan að gagni. Ég sagði ekk- ert, en stakk blaðinu upp í skáp. Fyrsta kvöldið reyndi lítið á vélina, en morguninn eftir fóru gallar hennar að koma í ljós. Það, sem eink- um olli erfiðleikum, var, að loginn var allt of mikill og engin leið að stilla hann. Að vísu var hnappur framan á vélinni, líkur gorkúlu á löngum legg, sem auðvelt var að snúa. En það gilti einu, hvort snúið var einn snún- ing eða tuttugu, loginn breyttist ekki. Þó skal þess getið, framleiðendunum til verðugs hróss, að með þessum sama hnappi var hægt að slökkva á vélinni, þó að það tæki að sjálfsögðu nokkurn tíma. En væri skrúfað frá, varð loginn strax of mikill, og afleiðingarnar deginum Ijósari. Pannan varð of heit, eggin brunnu, kjötið brann, og graut- urinn gerði hverja tilraunina af annarri til þess að kom- ast upp úr pottinum. Nú mátti alls ekki sjóða upp úr. Það var eitt af fyrstu boðorðunum. Ef kveikurinn blotn- aði, varð vélin ónothæf, a. m. k. í bili, og enginn vara- kveikur fylgdi. Meðan á grautarsuðunni stóð, varð ég því að standa við vélina og kippa pottinum af í hvert skipti, sem suðan kom upp, og láta hann svo aftur á, þegar grauturinn hafði kólnað lítið eitt. Ég reyndi að setja pottinn á kolavélina, en nú var morgunfjöriö úr henni, og lá ekki nærri, að hægt vaeri að halda við suðu á henni. Á svipaða leið fór með suðuna á kartöflunum. En þó tók út yfir, þegar ég fór að sjóða fiskinn. Ég hef víst látið fullmikið í pottinn. Þarna stóð ég með öndina í hálsinum og beið eftir því, að suðan kæmi upp. Og svo þegar hin mikla stund rann upp, skeði það, sem ég hafði óttast mest. Soðið (171)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.