Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 98
Loðskinn 5.858,3 (3.279,6)
Fryst kindakjöt 4.437,4 (3.416,7)
Ostur 1.199,2 (1.637,8)
Ull 418,1 (543,4)
Refa- og minkaskinn 411,9 (261,6)
Skinn og húðir 265,2 (270,0)
Lifandi hross 231,6 (179,9)
Frystur kindainnmatur .... 188,1 (245,5)
Saltaðar gærur 122,8 (281,D
Kasein 22,9 (91,6)
Ýmsar landbúnaðarvörur .. 461,0 (194,0)
Embætti
Nokkrar embœttisveitingar o. fl. 2. janúar var Eyjólfur
Jónsson skipaður framkvæmdastjóri Atvinnuleysistrygg
ingasjóðs. 14. janúar var Guðrún Erlendsdóttir skipuf
dósent við lagadeild Háskóla íslands. 15. janúar var Gunnai
Ö. Guðmundsson skipaður héraðsdýralæknir í Borgar-
fjarðarumdæmi, en Gunnar M. Gunnarsson héraðsdýra-
læknir í Barðastrandarumdæmi. 4. febrúar var Björgvin Vil-
mundarson skipaður formaður Öryggismálanefndar. 4.
febrúar var Gunnar Biering skipaður yfirlæknir Barnaspítala
Hringsins. 4. febrúar var Pétur Jónsson skipaður fram-
kvæmdastjóri stjórnunarsviðs ríkisspítalanna, en Símon
Steingrímsson framkvæmdastjóri tæknisviðs ríkisspítalanna.
15. febrúar var Steinþór Júlíusson ráðinn bæjarstjóri í
Keflavík. 26. febrúar var dr. Sveinbjörn Rafnsson skipaður
prófessor í sagnfræði við heimspekideild Háskóla íslands.
I febrúar var Vilhjálmur Hjálmarsson skipaður formaður
Otvarpsráðs. I febrúar var Haraldur Kröyer skipaður sendi-
herra í Sovétríkjunum. I febrúar var Hannes Jónsson
skipaður sendiherra hjá Efnahagsbandalagi Evrópu, ýmsum
alþjóðastofnunum og 1 nokkrum ríkjum (búsettur í Genéve i
Sviss). 4. marz var Matthías E. Halldórsson skipaður heilsu-
gæzlulæknir við heilsugæzlustöðina á Hvammstanga, 6.
marz var Einar Laxness kjörinn formaður Menntamálaráðs.
16. apríl var dr. Svanur Kristjánsson skipaður dósent i
(96)