Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 161
smíðum, og var einkum byggt í Jörundarholti, 12 iðnaðarhús
voru í smíðum. Unnið var að grunnskólahúsi og fleiri skóla-
byggingum. Mikið var unnið að gatnagerð. Ýmsar fram-
kvæmdir voru við járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga.
Félagsheimilið á Hvalfjarðarströnd var formlega tekið í
notkun í júlí og nefnt Hlaðir.
Verzlun
Utanríkisverzlun á árinu í millj. kr. (í svigum tölur frá
1979).
Innflutningur
Vestur-Þýzkaland 47.885,7 (31.213,1)
Sovétríkin 46.772,0 (32.622,2)
Bretland 45.489,1 (32.393,1)
Bandaríkin 45.045,6 (19.016,5)
Holland 43.767,4 (22.362,3)
Danmörk 39.199,0 (25.797,9)
Noregur 35.999,0 (24.602,0)
Svíþjóð 34.301,7 (22.006,9)
Japan 19.337,7 ( 9.075,7)
Ástralía 16.436,2 (9.535,4)
Finnland 13.178,6 (7.015,5)
Frakkland 11.877,4 (6.692,3)
Portúgal 11.871,3 (7.500,6)
Ítalía 11.726,4 (6.012,9)
Belgía 9.696,4 (10.036,3)
Kanada 6.777,8 (1.703,4)
Brazilía 5.643,0 (3.702,4)
Spánn 4.518,2 (1.434,6)
Sviss 4.502,0 (3.795,0)
Suður-Kórea 2.867,0 (1.141,0)
Tékkóslóvakía 2.745,3 (1.604,9)
HongKong 2.587,9 (1.494,5)
Austurríki 2.330,0 (1.303,1)
Pólland .... 2.320,7 (1.664,0)
(159)