Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 144
Loðnumjöl 29.449,4 (21.366,7)
ísfiskur 20.611,9 (11.444,0)
Loðnulýsi 13.971,7 (11.119,1)
Sérverkuð saltsíld 9.122,6 (6.054,4)
Fryst rækja 6.777,9 (3.851,7)
Þorskmjöl 6.155,4 (5.037,1)
Lagmeti 4.880,1 (3.052,4)
Heilfrystur fiskur 4.479,0 (2.608,3)
Saltfiskflök 4.429,8 (1.557,1)
Frystur humar 4.153,8 (1.872,7)
Fryst hvalkjöt 4.096,0 (2.371,1)
Frystsíld 3.192,7 (2.959,4)
Hörpudiskur 2.980,7 (1.780,1)
Þurrkaður saltfiskur 2.528,9 (1.959,1)
Söltuð grásleppuhrogn .... 1.814,5 (711,5)
Söltuð matarhrogn 2.390,3 (1.274,8)
Venjuleg saltsíld 1.298,2 (1.725,6)
Frysthrogn 1.286,9 (3.658,4)
Kaldhreinsað þorskalýsi ... 1.261,3 (544,8)
Fryst loðna 994,6 (2.692,4)
Ný og ísvarin síld 795,6 (0)
Hvallýsi 701,5 (482,7)
Karfamjöl 526.2 (287,9)
Söltuð beituhrogn 220,9 (122,0)
Iðnaðarlýsi 219,5 (111,6)
Karfalýsi 204,3 (21,2)
Fiskúrgangur til fóðurs .... 119,8 (140,9)
Ýmsar sjávarafurðir 3.678,6 (888,6)
Verklegar framkvæmdir
Brýr. Unnið var að lokaframkvæmdum við Borgar-
fjarðarbrúna. Hófst umferð um hana um sumarið, en hún
var ekki formlega tekin í notkun á árinu. Byggð var brú yfir
Önundarfjörð hjá Holti, og var smíðinni að mestu lokið um
haustið. Hófst umferð um brúna í september. Helztu vatns-
föll, sem brúuð voru: Hraunsholtslækur norðan Hafnar-
fjarðar, Þverá og Gufuá í Mýrasýslu, Selá í Hrútafirði, Mið-
(142)