Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 186

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 186
skrokknum einhverjar aðkenningar, sem það vill losna við, þegar það hristir sig í þurrviðri, að efnabrigðin séu eitthvað breytt í líkama ánna, þegar þvagmyndunin er óvenju mikil o. s. frv. Atferli dýra getur nú stundum komið af því, hvernig önnur dýr, sem þau lifa á, haga sér. Menn þykjast t. d. hér í Reykjavík taka eftir því, að óvenju mikill gangur sé í kríun- um í görðum, þegar rigning er í nánd, en það mun vera af því, að ánamaðkar koma þá upp úr moldinni og krían er að bera sig eftir björginni. Ánamaðkamir eru þá hinir eiginlegu veðurvitar í þessu tilfelli, en krían aðeins óbeinlínis. Líkt er, þegar fiskar vaka. Það er talið vita á regn. En fiskarnir vaka, þegar mýið er nær vatnsfletinum en áður, svo að mýið er þarna hinn eiginlegi veðurviti. Á sama hátt væri það að skilja, þegar fuglar, sem eta mý, fljúga lágt, af því að mýið sveimar lágt. En hvort heldur dýrin, sem menn athuga, eða dýrin, sem þau lifa á, eru hinir eiginlegu veðurvitar, þá verður að lokum verkefnið það að finna, hvaða atriði eða þættir veðursins það eru, sem hafa áhrif á dýrin, og af hvaða skynjunum athafnir þeirra stjórnast, þegar þau „vita á sig veður“. Um það vita menn lítið enn þá. En það er eftirtekt- arvert, að sum dýr virðast breyta hátterni sínu talsvert löngu áður en veðrabrigðin koma í ljós á þeim áhöldum, sem veðurfræðingarnir hafa, svo sem loftvog, hitamæli, rakamæli o. s. frv., svo að það, sem verkar á dýrin, virðast annaðhvort vera veikari breytingar en veðurfræðitækin sýna, eða þá einhverjar aðrar breytingar í ástandi lofts og jarðar, sem eru fyrirrennarar veðrabrigðanna. Upphaflega birt í Eimreiðinni 1922. Efnisskrá Almanak um árið 1982, reiknað hefur og búið til prentunar Þorsteinn Sæmundsson ......... Árbók íslands 1980, eftir Ólaf Hansson .... Guðmundur Finnbogason: Veðurspár dýranna (184) 1 89 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.