Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 5

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 5
SKÝRINGAR VIÐ ALMANAKIÐ þB Fánadagur 0 Nýtt tungl O Fyrsta kvartil O Fullt tungl (J Síðasta kvartil Tunglið Merkúríus Venus Mars Júpíter Satúrnus Úranus Neptúnus Plútó Stjörnuhröp í töflura um sólargang telst dögun þegar sólmiðjan á uppleið er 18° undir sjónbaug (láréttum sjóndeildarhring) og dagsetur þegar sól er jafn- langt undir sjónbaug á niðurleið. Er þá himinn aldimmur yfír athugunar- stað. Birting og myrkur reiknast þegar sólmiðjan er 6° undir sjónbaug. Sólarupprás og sólarlag telst þegar efri rönd sólar er við sjónbaug og er þá reiknað með ljósbroti í andrúmsloftinu sem nemur 0,6°. Hádegi er þegar sólmiðjan er í hásuðri. Miðnætti (lágnætti) er 12 stundum síðar. Sólarhæð er hæð sólmiðju yfir sjónbaug (ljósbrot meðreiknað). Um björtustu fastastjömur og reikistjörnur er þess getið hve bjartar þær eru, hvenær þær eru í hásuðri frá Reykjavík og hve hátt þær eru þá yfir sjóndeildarhring. Einnig er tekið fram, í hvaða átt og hæð stjörnurnar eru við myrkur og í birtingu. Birtan er tilgreind í birtu- stigum, sbr. bls. 78. Hæðin reiknast í gráðum yfir sjónbaug og er ljós- þfot þá meðtalið. Punktalína merkir að stjarna sé undir sjónbaug aHan myrkurtíma sólarhringsins. Merkinu \, fylgir nafn þeirrar loftsteinadrífu sem um er að ræða. Hverrar drífu gætir venjulega í nokkrar nætur, en merkið er sett við Þá dagsetningu sem svarar til hámarksins. O 21 28 merkir að tungl sé fullt kl. 21 28. ? 3°S )) kl. 07 merkir að Venus sé 3° sunnan við tunglið kl. 07. Út- teikningarnir miðast við Reykjavík, en tíminn er stundum tilgreindur Pótt tungl sé undir sjónbaug þar þegar samstaðan verður. 5 lengst i austur (18°) merkir að Merkúríus sé lengst í austur frá s°lu og að fjarlægð hans frá sólu á himinhvolfinu sé 18°. . Tungl hæst (44°) merkir að tungl sé hærra á lofti í hásuðri frá Reykja- v'k en dagana á undan og eftir, og að hæð þess nemi 44°. , Teitt letur í flóðdálkunum auðkennir hæstu flóðin. Flóðhæð í Reykja- v'k (tilgreind í svigum) reiknast frá fleti sem er 0,22 m undir sjávarborði a ttieðalstórstraumsfjöru, þ.e. 2,15 m undir meðalsjávarborði og 1,82 m ndir núllpunkti hæðakerfis Reykjavíkur. Hnattstaða Reykjavíkur er í þessu almanaki talin 64 gráður 8,4 jtttútur norðlægrar breiddar og 21 gráða 55,8 minútur vestlægrar I^dar (Skólavörðuholt). í Reykjavík samsvarar breiddarmínútan i H metrum, en lengdarmínútan 811 metrum. Htn tímareikning. í almanaki þessu eru allar stundir taldar eftir r 'ótínia Greenwich sem nú er íslenskur staðaltími. Á stöku stað , jknast stundirnar fram yfir 24. Þannig myndi tímasetningin „25 32“ lnn 12. janúar tákna það sama og 01 32 hinn 13. janúar. (3)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.