Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 149

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1982, Blaðsíða 149
dagheimilum við Fálkabakka og Hálsasel í Breiðholti. Skóladagheimili tóku til starfa í Blöndubakka í Breiðholti og í Austurbæjarskólanum. Barnavinafélagið Sumargjöf hóf byggingu barnaheimilis í Skólavörðuholti í stað Grænu- borgar. í Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfi var unnið að félagsheimilum. Hafnar voru framkvæmdir við að breyta Tónabæ í æskulýðsmiðstöð. Hafin var bygging skátamið- stöðvar við Snorrabraut. Unnið var að húsi Bandalags há- skólamanna við Lágmúla. Ýmsar framkvæmdir voru á íþróttasvæðum Reykjavíkur, t. d. í Laugardal. Félagsheimili íþróttafélagsins Þróttar við Sæviðarsund var formlega tekið í notkun 4. júní, og er þar einnig æskulýðsmiðstöð. Nefnist það Þróttheimar. Lokið var að mestu gerð útisundlaugar í Breiðholti. Hafin var bygging þjónustumiðstöðvar fyrir skíðafólk í Bláfjöllum. — Unnið var að Þjóðarbókhlöðunni á Melunum og Borgarleikhúsinu í Kringlumýri. Hafin var bygging húss Listasafns ríkisins við Fríkirkjuveg. Umbætur voru gerðar á Ráðherrabústaðnum við Tjarnagötu. Unnið var áfram að byggingu stórhýsis Framkvæmdastofnunar ríkisins við Rauðarárstíg. Mörg iðnaðar-, verzlunar- og skrifstofuhús voru í smíðum víðs vegar un bæinn. Unnið var að þjónustumiðstöðinni á Ægisgarði. Hafin var bygging frystigeymslu Bæjarútgerðar Reykjavíkur á Ægisgarði. Fiskmjölsgeymslur voru reistar í Örfirisey. Unnið var að lokaframkvæmdun við nýja verzlunarhúsið á Lækjartorgi, og eru þar veitingastaðir, verzlanir og skrifstofur auk húsa- kynna fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. Unnið var áfram að byggingu „Húss verzlunarinnar“ í Kringlumýri. Lokið var að mestu skemmu Tollvörugeymslunnar í Laugarnesi. Hafin var bygging stórhýsis prentsmiðjunnar Odda við Höfða- bakka. Hafin var bygging húss Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Suðurlandsbraut. Stórhýsi Osta- og smjörsölunnar við Bitruháls var tekið í notkun. Hafin var bygging húss öl- gerðarinnar Egils Skallagrímssonar við Vesturlandsveg. Unnið var að háhýsi í Mjóddinni vestan Breiðholts, og verða þar bæði skrifstofur og íbúðir. Unnið var að ýmsum fram- kvæmdum í Bernhöftstorfunni, og var þar m. a. opnaður (147)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.