Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1927, Síða 153
147
stXn/
19. Hrafnkell A. Elíasson, Hallgjlptöðum, N.-Múl. (fæddur 14.
september 1906).
20. Höskuldur Einarsson, Landamótsseli, S.-Þing. (fæddur 23.
nóvember 1906).
21. Illugi A. Jónsson, Keykjahlíð, S.-Þing. (f. 6. nóv. 1909).
22. Indriði Kr. Vilhjálmsson, Torfunesi, S.-Þing. (fæddur 16.
janúar 1909).
23. Ingibjörg Jónsdóttir, Marbæli, Skag. (fædd 1. apríl 1907).
24. Jón Pétur Þorsteinsson, Keykjahlíð, S.-Þing. (fæddur 29.
október 1907).
25. Jón Þór Friðriksson, Einarsstöðum, S.-Þing. (fæddur 15.
nóvember 1909).
26. Karolína Jóhannesdóttir, Flatey, S.-Þing. (f. 6. maí 1908).
27. Kristján Ingimar Friðgeirsson, Þóroddsstað, S.-Þing. (fædd-
ur 8. október 1908).
28. Kristmundur Bjarnason, Litlasteinsvaði, N.-Múl. (fæddur
10. nóvember 1906).
29. Lovísa Sigurgeirsdóttir, Flatey, S.-Þing. (f. 1. sept. 1908).
30. Ólafur H. Sigurðsson, Reykjahlíð, S.-Þing. (f. 5. jan. 1908).
31. Pálína Malen Guttormsdóttir, Ketilsstöðum, N.-Múl. (fædd
7. júní 1903).
32. Páll Ólafsson, Sörlastöðum, S.-Þing. (fæddur 27. nóv. 1908).
33. Sofus Páll Helgason, Ásseli, N.-Þing. (fæddur 9. nóv. 1907).
34. Solveig Bjarnadóttir, Vatnshorni, Borgarf. (fædd 10. ágúst
1905).
35. Stefanía Þorsteinsdóttir, Vopnafirði, N.-Múl. (fædd 21. júní
1907).
36. Tistran Ásmimdsson, Fremstafelli, S.-Þing. (fæddur 13.
nóvember 1905).
87. Zophonías Stefánsson, Mýrum, S.-Múl. (f. 28. nóv. 1905).
38. Þóra Jónsdóttir, Stóragerði, Skag. (fædd 18. okt. 1908).
III. Óreglulegir nemendur.
1. Axel Guðmundsson í Grímshúsum, S.-Þing. (sund, enska,
þýska).
2. Áskell Sigurjónsson á Litlulaugum, S.-Þing. (enska).
3. Bragi Sigurjónsson á Litlulaugum, S.-Þing. (smíði).
4. Björg Sigurðardóttir á Geirastöðum, S.-Þing. (ýmislegt nám
1 mánuð).
5. Jóhannes Kristjánsson á Hömrum, S.-Þing. (smíði).
10*