Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1927, Blaðsíða 116

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1927, Blaðsíða 116
110 kveðjustundarinnar aðeins, eða gerð til þess, að segja ykkur eitthvað að lokum, sem ykkur þætti gott að heyra. Eg get trúað ykkur fyrir því, að þessi játning er upp úr því runnin, að mér mislíkaði við ykkur í gær- kvöldi, svo að eg hef aldrei fundið meira til gremju og tortrygni gagnvart ykkur en þá. Eg veit það nú og finn, að ástæðan til þess var lítil, þótt hún væri nokkur, en þá fanst mér hún mikil: mér fanst þið vera að níðast á því, að eg væri ykkur of eftirlátur og treysti ykkur um of. En þegar þið voruð háttuð og sofnuð, fór eg að líta yfir liðinn vetur, og þá sá eg fljótt, hversu ant ykkur hafði verið að vanda ykkur að byggja hér upp heimili og skóla. Og þegar á alt var litið, hafði eg þá ekki verið meir í ykkar skjóli en þið í mínu? Hví ætti eg að erfa smáyfirsjónir við ykkur, sem svo vel hafið að mér búið? Ekki veit eg, hvort ykkur er ljóst, hversu mikið hefur verið lagt í ykkar vald um skólann í vetur. öll höfum við setið við sama borð. Og ekkert »heimili« hefur hér verið, nema það sem við höfum öll átt, og um reglur þess, hverjar þær hafa verið, og hvernig þeim hefur verið fylgt, hafið þið raunar ráðið eins miklu eða meir en við kennararnir. Þó að við kennararnir höfum haft svefnherbergi og vinnustofur sér, held eg að ekki sé hægt að tala um sérstæðar »íbúðir« okkar. Jafnvel börnin litlu hafa hlaupið milli ykkar allra í vetur og átt að nokkru heima hjá ykkur öllum. Þegar um svona náið heimilislíf er að ræða á jafn fjölmennu heimili, er ekki nema ein leið til að vel fari og hverjum einum líði vel: að allir vandi sig, leggi sig fram til þess að heimil- islífið verði gott. Auðvitað hefur ekki alt verið eins og það varð best kosið. En hvað yrði eftir af lífinu, ef alt væri svo, að ekki mætti vera betur og við þyrftum ekki að halda viðleitni okkar altaf vakandi? Vel má vera, að eg hafi gert of litlar kröfur til ykkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.