Jólagjöfin - 24.12.1918, Síða 9

Jólagjöfin - 24.12.1918, Síða 9
 inmmwwrtwimw Jó lin, Jólinl Hugleiðing eftir sr. Fr Friðriksson. *wmr3iwB7sii 3nm Upp úr sólhvörfunum koma jólin. Þau eiga mikiö erindi og vegsamlegt. Þau boöa stærstb tíöindin, sem gerst hafa á þessari jörð: „Frelsarinn er fæddur í foldarreifa klæddur!“ Því hljómi’ um allan heim í dag. Af hjartans gleöi dýröarlag Dýrö sé Guði’ í himnanna hæöum. Hann sem var í skauti fööursins, fæddur fyrir allar aldir og alt upphaf; hann sem frá upphafi haföi opinberað guö og framkvæmt alt sköpunarverk fööursins; hann sem haföi birst feðrunum, og setið til borös meö Abraham og fylgt Is- rael, sínum útvalda lýö á leið þeirra gegn um eyðimörkina til fyrirheitna landsins, og talað til lýös síns fyrir munn sinna heilögu spámanna, hann er nú kominn til jarðarinnar, ekki eins og hann kom áöur í ýmsum opinberunarmyndum, heldur til þess að dvelja hjá oss, sem einn af oss, fæddur eins og hvert annað barn, reifaöur og lagöur á brjóst móður sinnar, til þess svo að alast upp og dvelja sem sannur maöur á meðal manna. Þessi miklu tíðindi flytja jólin. — „Sá guö er ræður himni háum Hann hvílir nú í dýrastalli lágum. Sá guö er öll á himins hnoss Varö hold á jörö og býr með oss.“ Hefir nokkur atburöur oröiö stærri á jörðunni, en fæöing

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.