Jólagjöfin - 24.12.1918, Side 12
„8
Jólagjöfiti.
kom yfir oss meS hinum almennu veikindum og hinum mikla
manndauöa. ÞaS hvílir alvara yfir flestum og þung sorg yfir
mörgum. Óteljandi eru þau sár, sem blæSa; mörg eru sorgar-
húsin og stór skörS eru víSa komin í vinahópinn. En jólin
koma og flytja fagnaSarboSskap sinn hinum mæddu hjörtum.
Þau koma og segja: „Óttist eigi, sjá, eg flyt ySur borSskap um
mikinn fögnuS: í dag er ySur frelsari fæddur!“
Já, óttist ekki! Svo segja þau viS hina niSurbeygSu, viS ekkj-
ur og munaSarleysingja. —r Óttist ekki. Frelsarinn er fæddur,
og þess vegua vitiS þér, aS föSurfaSmur guSs er útbreiddur á
móti ykkur. Óttist ekki! GuS, sem er vörSur og verndari ekkna
og faSir föSur- og móSurlausra barna, hann mun vel fyrir sjá.
Á hendur fel þú honum,
Sem himna stýrir borg.
ÞaS alt, sem áttu’ í vonum
Og alt, sem veldur sorg..
Vjer vitum þaS af því aS hann gaf sinn eingetinn son, og
lét hann fæSast, lifa, líSa og deyja fyrir oss. Hann, sem gaf
oss soninn, skyldi hann ekki gefa oss alla hluti meS honum!
„Óttist eigi!“ segja þau viS þá sorgmæddu, sem harma ást-
vini sína. Óttist ekki: í dag er ySur frelsari fæddur! — Sjá:
Svo elskaSi guS heiminn, aS hann gaf sinn eingetinn son til
þess aS hver sem trúir á hann glatist ekki, heldur hafi eilíft
líf.
Hann hefir leitt í ljós lífiS og ódauSlegleikann. Líf ástvin-
anna, sem í Drotni eru dánir, hvílir á traustum grundvelli. Þér
þurfiS engra sannana viS annara en þeirra, aS vita aS guSs-
sonur kom í heiminn til þess aS gefa líf. — Fánýtar eru allar
sannanir aSrar en þær sem guSsorS gefir fyrir áframhaldandi
lífi eftir þetta. Hégómlegt og andstyggilegt aS leita sambands-
ins viS kæra ástvini annarssaSar en í drotni Jesú Kristi. Hann
er nægilegt samband milli vor og þeirra sem í honum eru dánir,
dánir í trúnni á hann. —
Jólin koma meS nógan friS og huggun handa hverjum þeim
sem af hjarta trúir jólaboSskapnum og tekur á móti honum,
sem fæddist í þennan heim og varS hold og bjó meS oss, fullur
náSar og sannleika. — LeitiS því til hans. Hann er hinn ein-