Jólagjöfin - 24.12.1918, Qupperneq 17

Jólagjöfin - 24.12.1918, Qupperneq 17
Jólagjöfin. 13 „Nú hefi eg þá engil og stjörnu handa sjálfri mér,“ sagöi barnið meS fögnuSi, „liggur leiSin til guSs upp eftir geislum hennar?“ „Getur vel veriS, barn!“ „Þá get eg ekki vilst, þegar eg fer af staö til himins. Ætlar þú ekki sömu leiöina, mamma?“ „Eg vona aS eg fái aö fara sömu leiöina einhverntíma.“ Gamla frúin mundi svo glögt þetta samtal, enda þótt langt væri liSiS síöan; ef til vill af því aö þetta bar viS seinasta aöfangadagskvöldiS heima í foreldrahúsum. Nokkrum vikum siöar andaSist móöir hennar úr þungbærum sjúkdómi, en fram á andlátiS mintist hún oft á samtaliö viS gluggann. „Gleymdu ekki stjörnunni, Elsa; hún vísar veg og svo vill- ist þú ekki,“ sagöi hún oft í banalegunni. Nú rak hvert mótlætið annaS. Fám mánuSum eftir dauSa móöurinnar fylgdi faSirinn henni í gröfina. DauSi konu hans flýtti fyrir láti hans, enda hafSi hann veriö mjög heilsutæpur áSur. Eftir dauöa hans kom þaS í ljós, aS eigur hans voru svo aS þrotum komnar, aö aöeins varS eftir örfárra ára fúlga handa Elsu litlu. Elsu var komiS fyrir hjá einum ættingja sinna, sem átti einnig mikinn barnahóp. Þar fékk hún aS læra aS sitja á hak- anum; hún var heldur höfS útundan; sætiS viS neSra borSs- horniö og lélegt rúm og niöurlögð föt þótti alt saman nógu gott handa henni. ÞaS var ekki svo aS skilja, aS hún ætti eig- inlega vont atlæti, en hún fann aS gerSur var mismunur á henni og hinum börnunum og hún fann sárt til þess. ÞaS kom beiskja inn hjá henni ungri og óx meS aldrinum. Hún var sögS einræn og óþýS í lund. Eftir fáa mánuSi var hún búin aS tina niSur glaða, barnslega hlátrinum sínum. Þeg- ar hún var orðin svo gömul aS hún gat fariS aS gera gagn, var hún látin fara að vinna viS innanhúss-störf. Hún varS þá aS fara á fætur bráðsnemma og seint að sofa. Henni var skipaö aö sjá um margt, og mikiS var heimtaS af henni. Hún geröi skyldu sína af fremsta megni, en þrjóska og beiskja vaknaði í sál hennar. Stjörnunni haföi hún gleymt, og kæmi hún viS og viS í huga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.