Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 35

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 35
Jólagj'ófin. 29 á hveri stundu. Það er annars mesta furöa, að hann skyldi ekki vera korninn, því aö hann haföi altaf reynst svo áreiö- anlegur og fljótur i feröum. Og þegar lögmaöurinn haföi beöiö í fullar tíu mínútur liringdi hann aftur, því aö honum var farið aö leiðast. En þá var búiö að loka búöinni og enginn ansaði. Eg fer ekkert, — sagöi frú Verner súr á svipin. — Eg var búin að hlakka svo mikið til aö fá kápuna af því aö hún var fóöruð meö fuglshömutn. Eg hefi nú ekki nema gömlu kápuna mína til að vera í. Það var ekki laust viö aö Verner tæki upp í sig, bæöi yfir seinlæti og trassaskap verslunarmannanna yfirleitt, og þó sérstaklega yfir slæpingshætti sendisveinanna. Hann hefir líklega hitt einhvern af félögum sínum, sem hefir þá dregið hann inn í eitthvert kaffihúsið. Þessir strákar hugsa aldrei um það, sem þeir eiga að gera, enda kemur þeim það sjálfum í koll. — Bifreiðin er komin og bíður, — sagði vinnukonan, sem kom inn í þessu. — Hvað segir þú elskan mín? — spurði Vemer. — Eig- um við ekki að láta hana fara aftur? En það var einmitt þessi orð, sem gátu komið frú Verner til þess að hverfa frá hinu fyrra áformi sínu. — Við hittum svo marga vini þama i kvöld, — svaraði hún. — Við skulum því fara. — En á meðan maðurinn hennar hjálpaði henni í gömlu kápuna, taltaöi hún raunamædd fyrir munni sér: — Eg var búiu að hlakka svo mikið til að fá þessa kápu. Og það var ekki nema eðlilegt, að menn þyrftu að vera vel útbúnir, klæðast loð- og fiðurkápum þetta kvöld, því að það var blindösku bylur. Það hafði aldrei komið annað eins veður það sem var af vetrinum, og hafði hann þó verið óvanalega harður. Veðrið hvein og rykti í eikurnar, svo að ekki var annað sýnna, en að það mundi rífa þær þá og þeg- ar upp með rótum. Og kafaldið þyrlaðist og nísti mann og stakk eins og þúsundir ísnálar. Það var ekki skemtilegt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.