Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 37

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 37
Jólagjöfin. 31 móaöi í sumarbústaöinn, rétt viö bugöuna á veginum. Já, það var ekki á því aö villast, að þaö var húsið, hann þekti það á stóra og fallega járnhliðinu, sem var svo erfitt að ljúka upp. í þessari svipan kom rokhviða. Drengurinn hneig niður. Hann reyndi að risa á fætur aftur, en hann var orðinn alveg lé- magna og utan við sig, og átti bágt með að átta sig. — Eg verð að hvíla mig hér ofurlitið, — hugsaöi hann. — Að eins í fimm mínútur. — Og hann lagðist út af í snjó- inn. Enn hvaö það var gott að hvíla sig í snjónum. Það var engu líkara en maður legðist ofan á fiðursæng. En fiðurkáp- an? Nú mundi hann alt í einu eftir kápunni. Stúlkan, sem fékk honum hana, sagði að hún mætti ekki vökna. Hann fór úr regnfrakkanum sínum og vafði honum utan um böggulinn, svo að hann skyldi ekki vökna, á meðan hann hvíldi sig örstutta stund. Og nú var honum ekki framar kalt. Nei, honum var meira að segja orðið funheitt, alveg eins og það væri komið sól og sumar. Og það var að þakka þessu mjallhvíta fiðri — því að nú sá hann það fyrst, að það var ekki kafald, kalt og nístandi, sem kom ofan yfir hann, nei, það var hvítt og mjúkt fiður, sem kom liðandi til hans ofan úr himninum. Skerfing hafði hann verið heimskur að halda að þetta væri snjór. Og nú sá hann alveg inn í himininn. Þar var alt skínandi bjart, eins og sólin, og þó þoldi hann ofur vel að horfa í þessa birtu. En þessir litir, þessir síbreytilegu litir og litabrigði. Það var alveg eins og ljósið væri orðið lifandi. En gat nokkuð ljós verið lifandi? Ó, að hún manna hans hefði nú getað séð þetta. En sjáum til. Var það ekki hún, sem kom þarna? Hvað hún gat verið yndisleg og ástúðleg, hún mamma hans. Nú var hún ekki framar lasin, ekki föl né döpur í bragði. Nei, það stafaði blátt áfram birta af henni, eins og af englum guðs á himnum. Og Páll litli rétti hendurnar upp á móti henni. Hún kom og tók hann í faðm sér og fór með hann gegnum hið hvíta, fallandi „fiður“ og inn í hið dýrðlega ljóshaf. Samsætið stóð sem hæst í stóra og skrautlega veitinga- húsinu. Það var glatt á hjalla; allir voru glaðir og reifir. Kampavínið glóði í kristalskærum glösum og keptist þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.