Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 7

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 7
Jólagjöfin > nema meðvitundin um föSurlega elsku guðs til vor hafi náö tökum á sálu vorri. Eins og þaö því er vor æösta gæfa aö vita af því, aö guö elskar oss, eins er þaö mesta ógæfa fjölda bræöra vorra, að hafa ekki getaö eignast þá vissu — tileinkað sér hana, sva aö þeir þyröu aö byggja líf sitt og velferð sína á henni. En þaö gefur oss liins vegar enga heimil'd til aö kasta steini á þessa menn og dæma þá, svo sem væri í þessu tilliti illum v i 1 j a þeirra einum um aö kenna, aö þeir hafa ekki getaö orðið oss samferöa trúar-leiðina, að þeir standa efasjúkir og vantrúa gagnvart því, sem oss er gleðiefnið mesta — eða gagnvart honum, guðsbarninu heilaga í jötunni, sem vér hneigjum svo sem opinberun miskunnandi kærleika guðs til vor og trúfesti guðs við oss. Síst af öllu samir, að vér á jól- unum berum slíkan hug til þeirra bræðra vorra, sem ekki geta átt með oss samleið, af því að þeir hugsa 'þar öðruvísi og trúa öðruvísi en vér. Aftur á móti er oss heimilt aö kenna í brjósti um þá, sem svo er ástatt fyrir, svo ólánsamir sem þeir eru, er fyrir þeirra hluta sakir standa fyrir utan samfélag guðs- kærleika, aö þeir hafa aldrei komiö auga á hið mikla ljós hjálpræðisins í Jesú Kristi, því að enn standa orðin gömlu í sínu fulla gildi, að „þaö er nú heimsins þrautar-mein að þekkja hann ei sem bæri.“ Eða hvað skyldi vera þyngra, en að einblina út í himin- geiminn óendanlegan og ótakmarkaðan, leitandi aö auga, þar sem eldur kærleikans brennur inni fyrir, og svo ekki aö koma auga á neitt slíkt! Eða aö hrópa út í sama óendanlega geim- inn, ef ske mætti að oss bærist að eyrum svar frá hinni guð- dómlegu veru, sem hjarta vort þráir svo heitt, og svo að heyra ekki neitt annað en bergmál sinnar eigin raddar! Það er trúa míri, að þeir séu fleiri, en vér gerum oss í hugarlund, sem svo er ástatt fyrir einmitt á vorum dögum, og ekki síður vor á meðal en annarsstaðar, sem árangurslaust ............ hrópa gegnum myrkrið svarta, — líkt sem út úr ofni æpi stiknað hjarta.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.