Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 8

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 8
6 Jólagjöfitt Vér skulum minnast þessa nú um jólin, er vér i trúnni söfn- umst utan um hi'S heilaga barn í jötunni, til þess aS fá hlut- deild í heilagri gleSi jólanna, hve óendanlegn auSugir vér er- um i samanburSi viS hina mörgu mörgu, sem þrátt fvrir mikla leit hafa enn ekki fundiS, og verSa því aS láta fyrir berast úti á gróSurlausum völlum vonarleysisins, þar sem enga hvíld er aS finna. En hvi hefir leit þessara manna orSiS árangurslaus ? Vafa- laust vegna þess, aS þeir leituSu ekki á réttum staS. Á réttum ■staS — segi eg. Hvar er þá hinn rétti staSur í þeim efnum? Hinn rétti staSur er vitanlega þar sem guS sjálfur kemur áþreifanlegast og ljósast á móti oss, eins og hann er í insta eSli sínu. Sá staSur er hjá Jesú. Þegar vér meS opnu auga sálar vorrar nemum staSar frammi fyrir Jesú, eins og hann kemur á móti oss í orSi sínu og sakramentum, þá veitist oss lriS langþráSa svar viS lífsins miklu spurningu um hann, sem stendur á bak viS tilveruna alla. Því aS hér birtist föSurlegt ástarþel guSs oss til handa sem hvergi annarsstaSar, fyr eSa síSar. ÞaS líf, sem hófst hér á jörSu meS fæSingu Jesú — hefir nokkur litiS nokkuS fegurra, fullkomnara og dásamlegra en þaS mannslíf ? Þess er nú sist aS dyljast, aS sérhvert manns- hf er gjöf guSs, og líf Jesú ekki síSur en annara. En hér er þó sá munurinn, aS þar sem líf Jesú er, þar stöndum vér gagnvart því sem er alveg einstakt í sinni röS. Einskis líf er eins og hans. Oss brestur beinlínis getu til aS hugsa oss lif, er sé fegurra, fullkomnara og dásamlegra en líf Jesú. Vér eigum aS eins eitt orS yfir þaS, aS eins eitt nafn, er til fulls fær lýst því, en þaS er nafniS „guSs sonur". En svo sem hinri einstaki í sinni röS, er hann jafnframt sonurinn e i n- g e t n i. Þess vegna verSur þaS lika svo dásamlegt sannmæli. sem til vor hljómar af vörum hins andríka lærisveins Jesú, er hann segir: „í því birtist kærleikur guSs meSal vor, aS gnS hefir sent sinn eingetinn son í heiminn, til þess aS vér skyldum iifa fyrir hann.“ „Sinn eingetinn son!“ Getum vér hugsaS oss nokkurt heiti, sem fái tekiS ])essu fram, sem postulinn notar hér, til þess aS gera oss>fyllilega ljóst hve dásamleg sú jólagjöf sé, sem í Jesú er gefin mannheimi? Mennirnir hafa fyr og síSar þráttaS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.