Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 11
Jólagjöfin
'9
orðiö eins og því er ætlaö aö vera. Enn í dag er það hann,
hinn mikli vinur syndarans, sem hjálpar oss til aö þróa þá
frjóanga eilífs lífs, sem gnS hefir gróöursett í hjarta hvers
einasta ntanns, og til a'S kosta kapps um að ná takmarkinu
himinháa, sem hann hefir sett oss til þess aö keppa aö, aö
„veröa fullkomnir eins og faöir vor á -himnum er fullkom-
inn.“ Enn einu sinni talar faöirinn til vor nú á þessum jól-
unt. Og enn er sami mildi og ástúölegi hreinturinn í fööur-
röddinni guödómlegu: Sonur minn, dóttir mín! gef mér hjarta
þitt!
Hlýðum þessari röddu. Gefum guöi hjarta vort í barnslegu
trausti til miskunnandi kærleika hans. Þá veröur jólahald vort
oss til sannrar blessunar og jólin oss í.sannleika
g 1 e ö i 1 e g j ó 1!
Kvöldhugsun.
Heiðríkja og kyrÖ í himingeimnum
vefa
helgi-lin bjart er merlast geisla
stöfum
leggja það blítt að grundu, geimi,
höfum,
guðsbarna sál og reiddum ofsans
hnefa.
Minningar líða hljótt frá grónum
gröfum,
grátkvíða vekja inst í þeirra sefa,
sem að vors drottins dýrðar-krafta
efa;
dimman og ljósið stríða í
ekka-köfum.
Kærleikans guð, þinn kærleik öllum
sendu,
kvöldblæinn láttu himinfriði anda
inst í hvers sál, er enn í myrkri
stendur.
Veginn til þín þeim viltu öllum
kendu,
vef þér að brjósti þjóðir allra landa,
.upp lýs hvert hjarta andi
himinsendur.
Sveinn Gunnlaugsson.
i