Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 11

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 11
Jólagjöfin '9 orðiö eins og því er ætlaö aö vera. Enn í dag er það hann, hinn mikli vinur syndarans, sem hjálpar oss til aö þróa þá frjóanga eilífs lífs, sem gnS hefir gróöursett í hjarta hvers einasta ntanns, og til a'S kosta kapps um að ná takmarkinu himinháa, sem hann hefir sett oss til þess aö keppa aö, aö „veröa fullkomnir eins og faöir vor á -himnum er fullkom- inn.“ Enn einu sinni talar faöirinn til vor nú á þessum jól- unt. Og enn er sami mildi og ástúölegi hreinturinn í fööur- röddinni guödómlegu: Sonur minn, dóttir mín! gef mér hjarta þitt! Hlýðum þessari röddu. Gefum guöi hjarta vort í barnslegu trausti til miskunnandi kærleika hans. Þá veröur jólahald vort oss til sannrar blessunar og jólin oss í.sannleika g 1 e ö i 1 e g j ó 1! Kvöldhugsun. Heiðríkja og kyrÖ í himingeimnum vefa helgi-lin bjart er merlast geisla stöfum leggja það blítt að grundu, geimi, höfum, guðsbarna sál og reiddum ofsans hnefa. Minningar líða hljótt frá grónum gröfum, grátkvíða vekja inst í þeirra sefa, sem að vors drottins dýrðar-krafta efa; dimman og ljósið stríða í ekka-köfum. Kærleikans guð, þinn kærleik öllum sendu, kvöldblæinn láttu himinfriði anda inst í hvers sál, er enn í myrkri stendur. Veginn til þín þeim viltu öllum kendu, vef þér að brjósti þjóðir allra landa, .upp lýs hvert hjarta andi himinsendur. Sveinn Gunnlaugsson. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.