Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 12

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 12
Þaö var einmitt seinasta kvöldiö í skólaleyfinu, morguninn ■eftir átti skólirin aö byrja. Einn af þeim drengjum, sem átti að fara í skóla næsta dag, sat heima í grænni treyju og grá- um buxurn, og var ekki í sem bestu skapi. —(Nei, hann haföi alt á hornum sér, og þaö svo, að hann fór og vakti fuglinn, sem ekkert hafði gert honum, en sat og svaf í hringnum sín- um i búrinu; litli fuglinn mátti ekki sofa i friði, af því aö drengurinn átti að fara i skóla næsta dag.)— „Andstygfðar ■skólinn!“ sagði harin og fór að segja frá því, hve andstyggi- legt og leiöinlegt væri í skólanum^og að það stæöu andstyggi- leg smátré fyrir utan skólann, og aö skólameistari hefði svd sitt skegg, að liann væri svipaðastur geithafri.) Faðir þessa drengs kom inn í stofuna í þessu bili og heyröi áværiing af ])essu þvaöri. Hann sagði þá: „I dag kom jeg akandi eftir ])jóðveginum, Haraldur, ])á sá jeg bak við gerði, iuni á afgirtum haga lítinn dreng, sent sat þar og gætti kinda, og í g-rasinu við hlið hans lá bók. Hann hafði víst verið að læra undir næsta dag; því þessi dreiigur fær að eins að ganga í skóla annanhvorn dag, og ])að eru til aðrir hjarðsveinar, sem alls ekki fá að ganga á skóla. Hvað mundir þú segja. ef þú ættir altaf að sitja hjá kindum og fengir aldrei aö Eoma í skóla?“ „Ó. það hlyti að vera ljómandi gaman,“ svaraöi drengur- inri, því nú var honum reglulega uppsigað. ,,Nei,“ svaraði faðir hans. „Nei, eg sá að hjarðsveinninn t,-sat og^staröi löngunaraugum á skólahúsið i grendinni. — Þú getur veriö viss um, að þér mundi leiðast ltræðilega, ef þú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.