Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 12
Þaö var einmitt seinasta kvöldiö í skólaleyfinu, morguninn
■eftir átti skólirin aö byrja. Einn af þeim drengjum, sem átti
að fara í skóla næsta dag, sat heima í grænni treyju og grá-
um buxurn, og var ekki í sem bestu skapi. —(Nei, hann haföi
alt á hornum sér, og þaö svo, að hann fór og vakti fuglinn,
sem ekkert hafði gert honum, en sat og svaf í hringnum sín-
um i búrinu; litli fuglinn mátti ekki sofa i friði, af því aö
drengurinn átti að fara i skóla næsta dag.)— „Andstygfðar
■skólinn!“ sagði harin og fór að segja frá því, hve andstyggi-
legt og leiöinlegt væri í skólanum^og að það stæöu andstyggi-
leg smátré fyrir utan skólann, og aö skólameistari hefði svd
sitt skegg, að liann væri svipaðastur geithafri.)
Faðir þessa drengs kom inn í stofuna í þessu bili og heyröi
áværiing af ])essu þvaöri. Hann sagði þá: „I dag kom jeg
akandi eftir ])jóðveginum, Haraldur, ])á sá jeg bak við gerði,
iuni á afgirtum haga lítinn dreng, sent sat þar og gætti kinda,
og í g-rasinu við hlið hans lá bók. Hann hafði víst verið að
læra undir næsta dag; því þessi dreiigur fær að eins að ganga
í skóla annanhvorn dag, og ])að eru til aðrir hjarðsveinar,
sem alls ekki fá að ganga á skóla. Hvað mundir þú segja.
ef þú ættir altaf að sitja hjá kindum og fengir aldrei aö
Eoma í skóla?“
„Ó. það hlyti að vera ljómandi gaman,“ svaraöi drengur-
inri, því nú var honum reglulega uppsigað.
,,Nei,“ svaraði faðir hans. „Nei, eg sá að hjarðsveinninn
t,-sat og^staröi löngunaraugum á skólahúsið i grendinni. — Þú
getur veriö viss um, að þér mundi leiðast ltræðilega, ef þú