Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 13

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 13
Jóiagjöfin II -ættir altaf a‘ð gæta fjár, og, þegar þú yrðir stór, mundi þig sáriðra þess aS hafa ekkert lært í æskunni.“ Svo fanst nú fööur hans, að nóg væri komið af kenjum hans, og skipaði honum að fara að hátta. CÞegar hann var kominn í rúmið, vildi hann ekki hugsa um skólann, og kreysti aftur augun og reyndi til að sofna fljótt, og það tókst hon- um líka) * Hann vaknaði við það, að faðir hans stóð við rúmið og kallaði á hann og sagði, að hann yrði að flýta sér á fætur, þar sem hann ætti að verða hjarðsveinn, fyrst hann hefði .•svo mikla löngun til þess. Hann var fljótur að klæða sig, og ók svo með föður sín- um í opnum vagni út úr bænum. Hann mætti nokkrum af félögum sínum, sem voru að flýta sér í skólann; þeir námu staðar og horfðu undrandi eftir honum; en hann veifaði hatt- inum og kallaði hróðugur: „Verið sælir, verið þið sælir ! Eg kem ekki framar í skóla.“ Þegar þeir voru kornnir spölkorn út á þjóðveginn, stigu þeir af vagninum og gengu inn á afgirtan haga; þar lágu kind- urnar, sem hann átti að gæta. „Og þarna uppi í hvíta húsinu á maðurinn heima, sem kind- urnar á,“ sagði faðir hans. „Gættu nú kindanna vel! Hjarð- sveinninn, sem hér var áður, var stundum barinn. — Þér verður færður maturinn hingað út. Vertu sæll!“ Drengurinn rétti föður sinum höndina mjög ánægður, og bað hann að bera kveðju heim; og faðir hans ók aftur heim- leiðis. Nú var hann þá orðinn hjarðsveinn og alveg laus við skól- ann, það var reglulega gott. Hann reikaði um hagann og leit- aði að fuglshreiðrum í limgerðinu, telgdi sér smalaprik og ( fann nokkrar hnetur í limgerðinu og braut þær og fann góða Tcjarnaj; það var alt saman skemtilegt. Og kindurnar voru svo skelfing* hræddar við hann, það var mjög gaman. Þegar liðið var stundarkorn, kom ofan frá húsinu gamall maður, og hafði hann meðferðis dálitla kollu með mjólkur- graut, og skeið stóð út úr vasa hans. Hann kinkaði kolli til drengsins og fékk honum kolluna og skeiðina. Drengurinn spurði hann, hvort hann vissi, hvað klukkan væri. e.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.