Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 15

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 15
Jólagjöfin '13 hinum stóra, bláa himni, þá sat hann og starði alveg utan viö sig upp í loftiíh^ Eiriasta ánægjan sem hann hafði, var sú, aö taka eftir vögnunum, sem óku frarn hjá á þjóSbrautinni; hann horfSi eftir þeim eins lengi og hann gat eygt þá. En einn dag kom þó vagn fram hjá sem olli honum fremur hrygöar en gleSi. ÞaS yar vagn fullur af skóladrengjum, sem voru aS fara út í skóg til aS skemta sér, og skólameistari sat í aftasta sætinu og útbýtti kringlum og söng fyrir drengina, og þeir köstuSu allir saman kveSju á gamla félaga sinn. „Ó, takiS mig meS ykkur! LofiS mér aS fara meS ykkur!“ hrópaSi hann og hljóp út á veginn. En drengirnir í vagnin- um svöruSu: „Nei, þaS fær enginn aS koma meS sem ekki gengur í skólann.“ Langa stund eftir aS vagninn var kominn í hvarf, sat dreng- urinri bak viS limgerSiS og titraSi af gráti. ÞaS varS kalt í haganum, svo aS hann á morgnana, er hann vaknaSi, varS aS hlaupa og stökkva og berja sér til þess aS hita sér. BlöSin fuku af limgerSinu og þyrluSust langt burtu: þaS var nú hvergi skjól aS finria. Lengi stóS HmgerSiS svart og bert, svo fékk þaS blöS aftur. „En er þá veturinn liSinn?“ spurSi hann gamla manninn. ÞaS hefir engirin snjór komiS.“ „Já,“ svaraði gamli maSurinn, „þaS er ekki sjálfsagt, aS þaS snjói á hverjum vetri.“ Drengurinn vissi aldrei hvaSa dagur þaS væri i vikunrii eSa hvaSa mánuSur væri, hann vissi aS eins, aS þaS var hræSilegl aS vera úti á haganum; en hann varS aS vera þar, og hann var þar lerigi, ler Einn morgun þegar hrírn lá á limgerSiriu og grasinu, fór bóndi nokkur meS mjólkurvagninn sinn fram hjá. Hann hafSi brett upp kraganum á yfirhöfn sinni, og hélt taumunum meS stórum, hvítum vetlingum, og andi hestanna stóS eins og gufu- strókur út í kalda loftiS, og aftast í vagninum var fallegt, grænt jólatré. „Hann er víst aS fara til bæjarins og selja þaS,“ hugsaSi drengnririn. „Þá hlýtur aS vera komiS aS jólum. Nei, nú get eg ekki lepgur þolaS mátiS! Eg get ekki lengur veriS aleinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.