Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 16

Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 16
14 Jólagjöfin hér úti, meöan þau hafa jólatré heima. Eg dey hérna úti; eg hefi heyrt, aö menn gætu dáiö úr leiöindum." Hann henti prikinu sínu yfir limgeröiö og hljóp um kring til kindanna, og tók um hálsinn á þeim og kvaddi þær, og svo þaut hann eftir þjóöveginum alt hvaö fætur toguöu í átt— ina til bæjarins^Aö eins einu sinni sneri hann sér við og leit til baka; kindurnar höföu farið út á þjóöveginn og mændu eftir honum jarmandi; en hann hrópaöi: „Nei, nei! Eg get ekki lengur verið hjá ykkur; verið þiö sælar, veriö þið sælar, og hlaupiö ekki burtu!“ En sjálfur hljóp hann alt hvað af tók^? Skólinn var ysta húsiö í bænum; þar nam hann staðar og barði aö dyrum. Hann langaði til aö heilsa upp á skólameist- arann. Skólameistarinn opnaði dyrnar; siöa skeggiö hans var orðið alhvítt. „Góöan daginn, góöan daginn!“ sagði hann. „Hvernig hefir þér nú liöiö í öll þessi tuttugu ár, síðan þú varst hérna?“ „Hvaö er þetta!“ sagöi drengurinn. „Nei, svo lengi hefi eg ekki verið úti í haganum." , Jú, sonur sæll!“ svaraöi skólameistari. „Og þaö getur þú lika séð á mér; skeggið mitt er nú eins hvítt og sykurinn, sem eg fæ meö kaffinu mínu á sunnudögum. Og líttu á tréö þarna við dyrnar! Sjáðu, hve þaö er orðið stórt. Þú manst víst, aö þau voru tvö áöur, en annað fauk um koll fyrir þrettán ár- um(síðan)!“ „Nei,“ sagöi drengurinn og varð lafhræddur; „nei, þú ert að gabba mig, skólameistari; þaö geta ekki verið tuttugu ár, siöan eg var í skóla.“ „Jú, líttu á sjálfan þig!“ sagði skólameistari. „Sjáöu. hvað þú ert orðinn stór! Þú verður aö beygja þig, ef þú ætlar inn um dyrnar þarna.“ Þá sá drengurinn að þetta var satt. „Tá, en,“ hrópaöi hann upp yfir sig. „Það er hræðilegt! Og hvernig líður hinum drengjunum? Hvernig líöur honum Tómasi ?“ „Vel!“ svaraöi skólameistari, og tók í nefið úr neftóbaks- dósum sinurn. „Hann er nú prestur hérna í bænum; og það er mér altaf*stSÉ gleði aö heyra hann prédika yfir í kirkjunni þarna; já, nú er það gott fyrir hann aö jeg kendi honum aö tala hátt. A hverjum degi borða eg miödegisverö hjá honum.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.